Guðjón vopnasali selur slotið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. ágúst 2023 11:11 Húsið var byggt árið 2008 og hefur verið vel viðhaldið síðan þá. Fasteignamarkaðurinn Tæplega 350 fermetra einbýlishús Guðjóns vopnasala er til sölu við Skógarás 12 í Hafnarfirði. Ásett verð fyrir eignina eru 240 milljónir. Um ræðir einbýlishús á tveimur hæðum með rúmgóðum bílskúr og möguleika á aukaíbúð á neðri hæð. Húsið er í eigu Guðjóns Valdimarssonar vopnasala og Ingunnar Þorsteinsdóttur, eiginkonu hans. Baðherbergi í húsinu eru þrjú og svefnherbergin eru fjögur. Inn af hjónaherbergi er fataherbergi með tilheyrandi innréttingum. Bílskúr sem innangengt er í úr holi er rúmlega 36 fermetrar að stærð. Stórt líkamsræktarherbergi er í húsinu auk tveggja geymslna. Rúmgóða og bjarta arinstofu með fallegu útsýni og útgengi á litlar svalir til norðvesturs er að auki að finna í húsinu. Smartland greindi fyrst frá. Þakkantar, yfirborð útveggja og þakrennur hússins eru úr kopar.Fasteignamarkaðurinn Í eldhúsinu eru virkilega fallegar hvítar innréttingar frá Jakobi Jensen. Fasteignamarkaðurinn Eignin er björt og rúmgóð.Fasteignamarkaðurinn Mikil lofthæð er í flestum rýmum hússins. Fasteignamarkaðurinn Húsið er staðsett á fallegum útsýnisstað í gróinni og rólegri götu í útjaðri hverfisins.Fasteignamarkaðurinn Tvennar svalir eru á húsinu með góðu útsýni til norðurs, austurs og norðvesturs.Fasteignamarkaðurinn Hol á efri hæð er parketlagt, bjart og rúmgott.Fasteignamarkaðurinn Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Hafnarfjörður Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Um ræðir einbýlishús á tveimur hæðum með rúmgóðum bílskúr og möguleika á aukaíbúð á neðri hæð. Húsið er í eigu Guðjóns Valdimarssonar vopnasala og Ingunnar Þorsteinsdóttur, eiginkonu hans. Baðherbergi í húsinu eru þrjú og svefnherbergin eru fjögur. Inn af hjónaherbergi er fataherbergi með tilheyrandi innréttingum. Bílskúr sem innangengt er í úr holi er rúmlega 36 fermetrar að stærð. Stórt líkamsræktarherbergi er í húsinu auk tveggja geymslna. Rúmgóða og bjarta arinstofu með fallegu útsýni og útgengi á litlar svalir til norðvesturs er að auki að finna í húsinu. Smartland greindi fyrst frá. Þakkantar, yfirborð útveggja og þakrennur hússins eru úr kopar.Fasteignamarkaðurinn Í eldhúsinu eru virkilega fallegar hvítar innréttingar frá Jakobi Jensen. Fasteignamarkaðurinn Eignin er björt og rúmgóð.Fasteignamarkaðurinn Mikil lofthæð er í flestum rýmum hússins. Fasteignamarkaðurinn Húsið er staðsett á fallegum útsýnisstað í gróinni og rólegri götu í útjaðri hverfisins.Fasteignamarkaðurinn Tvennar svalir eru á húsinu með góðu útsýni til norðurs, austurs og norðvesturs.Fasteignamarkaðurinn Hol á efri hæð er parketlagt, bjart og rúmgott.Fasteignamarkaðurinn Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Hafnarfjörður Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira