Roberto Mancini hættur með ítalska landsliðið Siggeir Ævarsson skrifar 13. ágúst 2023 13:00 Roberto Mancini kveður ítalska landsliðið, tíu mánuðum fyrir EM 2024 Christian Charisius/picture alliance via Getty Images Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu. Mancini stýrði liðinu til Evrópumeistaratitils 2020 en náði svo ekki að koma liðinu á lokakeppni HM 2022. Mancini tók við liðinu 2018 eftir að Gian Piero Ventura tókst ekki að tryggja Ítalíu á lokakeppni HM 2018. Við tók ákveðið uppbyggingartímabil þar sem margar af reyndustu stjörnum Ítala lögðu landsliðsskóna á hilluna. Mancini tókst að blása lífi í liðið á ný og má segja að hápunktinum hafi verið náð á EM 2020 þar sem liðið lagði England í úrslitaleiknum eftir vítaspyrnukeppni. Árið 2022 var Ítalía annað heimsmeistaramótið í röð ekki á meðal þeirra þjóða sem tóku þátt í lokakeppninni. Mancini hélt þó starfi sínu en hefur nú ákveðið að segja þetta gott og hefur sagt starfi sínu lausu. Hann stýrði liðinu alls í 61 leik, vann 37, tapaði 15 og gerði níu jafntefli. Ítalíu situr í 8. sæti heimslistans og í þriðja sæti C-riðlis í undankeppni EM en liðið hefur leikið tvo leiki í riðlinum. Ítalska knattspyrnusambandið sagði í yfirlýsingu að eftirmaður Mancini yrði kynntur á næstu dögum. Luciano Spalletti hefur verið orðaður við starfið en hann er í árs hvíldarleyfi frá störfum sínum hjá Napólí. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Mancini tók við liðinu 2018 eftir að Gian Piero Ventura tókst ekki að tryggja Ítalíu á lokakeppni HM 2018. Við tók ákveðið uppbyggingartímabil þar sem margar af reyndustu stjörnum Ítala lögðu landsliðsskóna á hilluna. Mancini tókst að blása lífi í liðið á ný og má segja að hápunktinum hafi verið náð á EM 2020 þar sem liðið lagði England í úrslitaleiknum eftir vítaspyrnukeppni. Árið 2022 var Ítalía annað heimsmeistaramótið í röð ekki á meðal þeirra þjóða sem tóku þátt í lokakeppninni. Mancini hélt þó starfi sínu en hefur nú ákveðið að segja þetta gott og hefur sagt starfi sínu lausu. Hann stýrði liðinu alls í 61 leik, vann 37, tapaði 15 og gerði níu jafntefli. Ítalíu situr í 8. sæti heimslistans og í þriðja sæti C-riðlis í undankeppni EM en liðið hefur leikið tvo leiki í riðlinum. Ítalska knattspyrnusambandið sagði í yfirlýsingu að eftirmaður Mancini yrði kynntur á næstu dögum. Luciano Spalletti hefur verið orðaður við starfið en hann er í árs hvíldarleyfi frá störfum sínum hjá Napólí.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira