Nýi framherji Manchester United meiddur í baki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 13:01 Rasmus Winther Højlund skrifar undir draumasamninginn við Manchester United. @manchesterunited Manchester United eyddi stórum fjárhæðum í danska landsliðsframherjann Rasmus Höjlund á dögunum en hann mun þó ekki hjálpa liðinu í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Manchester United mætir Úlfunum í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar en hinn tvítugi Höjlund verður ekki í búning. Það er enn óljóst hvenær Daninn spilar sinn fyrsta leik fyrir United. „Við erum ekkert að flýta okkur með hann,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Ten Hag: United won't rush injured Højlund backRasmus Hojlund won't be rushed into action by Manchester United, according to manager Erik ten Hag.https://t.co/Eocbd7flxd— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) August 13, 2023 United borgaði Atalanta 64 milljónir punda fyrir hann en sú upphæð gæti hækkað upp í 72 milljónir punda með árangurstengdum bónusum sem jafngilda meira en tólf milljörðum íslenskra króna. „Við vitum að við erum líka með sterkt lið án hans og það eru menn í hans stöðu þannig að það er engin ástæða til að reka á eftir þessu. Þetta snýst um að hann sé á réttum stað, kominn í gott form og þá förum við að taka hann inn. Við munum taka okkar tíma,“ sagði Ten Hag. „Þetta snýst ekki um að vinna í dag heldur um að vinna langhlaupið,“ sagði Ten Hag. Þangað til að Höjlund er klár þá er búist við því að Marcus Rashford spili sem fremsti maður. „Ég er rólegur og yfirvegaður í þessari stöðu því Rashy er mjög góður sem framherji eins og við höfum séð. Anthony Martial er líka í boði og svo höfum við Jadon Sancho sem stóð sig vel á undirbúningstímabilinu,“ sagði Ten Hag. Rasmus Højlund is training on his own for Manchester United as he continues his recovery from injury Could he make his debut against Arsenal? pic.twitter.com/k7NdUxJE4V— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2023 View this post on Instagram A post shared by Manchester United Foundation (@manchesterunitedfoundation) Enski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Manchester United mætir Úlfunum í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar en hinn tvítugi Höjlund verður ekki í búning. Það er enn óljóst hvenær Daninn spilar sinn fyrsta leik fyrir United. „Við erum ekkert að flýta okkur með hann,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Ten Hag: United won't rush injured Højlund backRasmus Hojlund won't be rushed into action by Manchester United, according to manager Erik ten Hag.https://t.co/Eocbd7flxd— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) August 13, 2023 United borgaði Atalanta 64 milljónir punda fyrir hann en sú upphæð gæti hækkað upp í 72 milljónir punda með árangurstengdum bónusum sem jafngilda meira en tólf milljörðum íslenskra króna. „Við vitum að við erum líka með sterkt lið án hans og það eru menn í hans stöðu þannig að það er engin ástæða til að reka á eftir þessu. Þetta snýst um að hann sé á réttum stað, kominn í gott form og þá förum við að taka hann inn. Við munum taka okkar tíma,“ sagði Ten Hag. „Þetta snýst ekki um að vinna í dag heldur um að vinna langhlaupið,“ sagði Ten Hag. Þangað til að Höjlund er klár þá er búist við því að Marcus Rashford spili sem fremsti maður. „Ég er rólegur og yfirvegaður í þessari stöðu því Rashy er mjög góður sem framherji eins og við höfum séð. Anthony Martial er líka í boði og svo höfum við Jadon Sancho sem stóð sig vel á undirbúningstímabilinu,“ sagði Ten Hag. Rasmus Højlund is training on his own for Manchester United as he continues his recovery from injury Could he make his debut against Arsenal? pic.twitter.com/k7NdUxJE4V— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2023 View this post on Instagram A post shared by Manchester United Foundation (@manchesterunitedfoundation)
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira