Úr stálinu í Sheffield í sólina í Los Angeles Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2023 23:30 Skiptir rigningunni í Englandi út fyrir sólskin í Los Angeles. George Wood/Getty Images Goðsögnin Billy Sharp hefur ákveðið að kalla þetta gott á Englandi eftir hrikalega farsælan feril og færa sig um set. Hann yfirgaf Sheffield United í sumar og hefur nú samið við LA Galaxy í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hinn 37 ára Sharp þekkir eflaust hvert mannsbarn sem hefur horft á enska boltann undanfarin ár. Frægastur er hann fyrir veru sína í Stálborginni Sheffield en hann hefur einnig spilað fyrir Rushden & Diamonds, Scunthorpe United, Doncaster Rovers, Leeds United, Southampton, Reading og Nottingham Forest. Sharp er markahæsti leikmaður í sögu ensku B-deildarinnar með 130 mörk í 399 leikjum. Alls hefur hann skorað 266 mörk og gefið 75 stoðsendingar í 691 leik á ferlinum. LA Galaxy have confirmed the signing of former Sheffield United forward Billy Sharp on a free transfer.More from @tombogert & @kateburlaga https://t.co/mstoxBxifD— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 15, 2023 Hann og hans stóra markanef færa sig nú til Bandaríkjanna þar sem hann mun stefna á að hjálpa LA Galaxy í baráttunni sem framundan er er en liðið hefur aðeins skorað 25 mörk í 22 leikjum á leiktíðinni. Samningur Sharp í borg englanna gildir út núverandi tímabil með möguleika á árs framlengingu. Framherjinn hefur aldrei spilað utan Englands en fetar nú í fótspor David Beckham, Robbie Keane, Ashley Cole og Steven Gerrard sem fóru allir og spiluðu með Galaxy undir lok ferilsins. Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Jólin verða rauð í Manchesterborg Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Sjá meira
Hinn 37 ára Sharp þekkir eflaust hvert mannsbarn sem hefur horft á enska boltann undanfarin ár. Frægastur er hann fyrir veru sína í Stálborginni Sheffield en hann hefur einnig spilað fyrir Rushden & Diamonds, Scunthorpe United, Doncaster Rovers, Leeds United, Southampton, Reading og Nottingham Forest. Sharp er markahæsti leikmaður í sögu ensku B-deildarinnar með 130 mörk í 399 leikjum. Alls hefur hann skorað 266 mörk og gefið 75 stoðsendingar í 691 leik á ferlinum. LA Galaxy have confirmed the signing of former Sheffield United forward Billy Sharp on a free transfer.More from @tombogert & @kateburlaga https://t.co/mstoxBxifD— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 15, 2023 Hann og hans stóra markanef færa sig nú til Bandaríkjanna þar sem hann mun stefna á að hjálpa LA Galaxy í baráttunni sem framundan er er en liðið hefur aðeins skorað 25 mörk í 22 leikjum á leiktíðinni. Samningur Sharp í borg englanna gildir út núverandi tímabil með möguleika á árs framlengingu. Framherjinn hefur aldrei spilað utan Englands en fetar nú í fótspor David Beckham, Robbie Keane, Ashley Cole og Steven Gerrard sem fóru allir og spiluðu með Galaxy undir lok ferilsins.
Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Jólin verða rauð í Manchesterborg Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Sjá meira