Benedikt er launahæsti bankastjórinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2023 11:03 Jóhann Guðlaugur, til vinstri, var með hæstu laun starfsmanna fjármálafyrirtækja. Hann var raunar með tvöföld laun þeirra Benedikts og Lilju sem bæði eru bankastjórar. vísir Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka var launahæsti bankastjóri landsins árið 2022. Hann er þó langt því frá launahæsti starfsmaður fjármálafyrirtækja. Birna Einarsdóttir fyrrverandi bankastjóri Íslandsbanka kemst ekki inn á lista yfir tíu launahæstu starfsmennina. Greint er frá þessu í vb.is en hægt er nálgast Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Það er Jóhann Guðlaugur Jóhannsson, meðeigandi fjárfestingarfélagsins Aztiq, sem trónir á toppnum með 9,7 milljónir króna á mánuði að meðaltali í fyrra. Aztiq er að stórum hluta í eigu Róberts Wessmann og eru stærstu eignir Alvogen og Alvotech. Jóhann var áður forstöðumaður hjá Alvogen. Benedikt Gíslason kemur á eftir honum með 5,5 milljónir króna. Benedikt tók við stöðu bankastjóra í júní 2019. Fast á hæla Benedikts kemur Stefán Pétursson stjórnarmaður í Íslandsbanka með 5,3 milljónir króna. Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion banka, er í fimmta sæti með 4,8 milljónir króna á mánuði. Hún er með nokkru meira en bankastjóri Landsbankans Lilja Björk Einarsdóttir sem var með 4 milljónir króna á mánuði á síðasta ári. Í áttunda sæti er Marínó Örn Tryggvason bankastjóri Kviku með 4,1 milljón króna. Kvika sleit samrunaviðræðum við Íslandsbanka eftir að boðað var til hluthafafundar síðarnefnda bankans í júní. Hér að neðan má sjá listann yfir tíu launahæstu starfsmenn fjármálafyrirtækja: Jóhann Guðlaugur Jóhannsson, meðeig. Aztiq – 9,7 milljónir króna Benedikt Gíslason, bankastj. Arion banka – 5,5 milljónir króna Stefán Pétursson, stjórnarmaður í Íslandsbanka – 5,3 milljónir króna Sigurður Atli Jónsson, stj.form. ILTA Investm. – 4,8 milljónir króna Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion – 4,8 milljónir króna Páll Harðarson, fjármálastj. hjá Nasdaq Europ. Markets – 4,3 milljónir króna Atli Rafn Björnsson, fv. forstm. fyrirtækjaráðgj. ÍSB – 4,3 milljónir króna Marinó Örn Tryggvason, bankastjóri Kviku – 4,1 milljónir króna Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans – 4,0 milljónir króna Riaan Dreyer, frkvstj. upplýsingatæknisv. Íslandsbanka – 3,9 milljónir króna Tekjur Íslenskir bankar Skattar og tollar Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Greint er frá þessu í vb.is en hægt er nálgast Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Það er Jóhann Guðlaugur Jóhannsson, meðeigandi fjárfestingarfélagsins Aztiq, sem trónir á toppnum með 9,7 milljónir króna á mánuði að meðaltali í fyrra. Aztiq er að stórum hluta í eigu Róberts Wessmann og eru stærstu eignir Alvogen og Alvotech. Jóhann var áður forstöðumaður hjá Alvogen. Benedikt Gíslason kemur á eftir honum með 5,5 milljónir króna. Benedikt tók við stöðu bankastjóra í júní 2019. Fast á hæla Benedikts kemur Stefán Pétursson stjórnarmaður í Íslandsbanka með 5,3 milljónir króna. Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion banka, er í fimmta sæti með 4,8 milljónir króna á mánuði. Hún er með nokkru meira en bankastjóri Landsbankans Lilja Björk Einarsdóttir sem var með 4 milljónir króna á mánuði á síðasta ári. Í áttunda sæti er Marínó Örn Tryggvason bankastjóri Kviku með 4,1 milljón króna. Kvika sleit samrunaviðræðum við Íslandsbanka eftir að boðað var til hluthafafundar síðarnefnda bankans í júní. Hér að neðan má sjá listann yfir tíu launahæstu starfsmenn fjármálafyrirtækja: Jóhann Guðlaugur Jóhannsson, meðeig. Aztiq – 9,7 milljónir króna Benedikt Gíslason, bankastj. Arion banka – 5,5 milljónir króna Stefán Pétursson, stjórnarmaður í Íslandsbanka – 5,3 milljónir króna Sigurður Atli Jónsson, stj.form. ILTA Investm. – 4,8 milljónir króna Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion – 4,8 milljónir króna Páll Harðarson, fjármálastj. hjá Nasdaq Europ. Markets – 4,3 milljónir króna Atli Rafn Björnsson, fv. forstm. fyrirtækjaráðgj. ÍSB – 4,3 milljónir króna Marinó Örn Tryggvason, bankastjóri Kviku – 4,1 milljónir króna Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans – 4,0 milljónir króna Riaan Dreyer, frkvstj. upplýsingatæknisv. Íslandsbanka – 3,9 milljónir króna
Tekjur Íslenskir bankar Skattar og tollar Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira