Messi orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2023 14:01 Lionel Messi hefur fyrir löngu stimplað sig inn sem einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar. Kevin C. Cox/Getty Images Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann vann sinn 44. titil á ferlinum í nótt er Inter Miami lagði Nashville SC í vítaspyrnukeppni í úrslitum deildabikarsins í nótt. Messi skoraði eina mark Inter Miami í venjulegum leiktíma, en staðan var 1-1 að honum loknum og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Messi og félagar höfðu þar betur, 10-9, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en markverðir liðanna stigu á punktinn. Með sigrinum tryggði Messi sér sinn 44. titil á ferlinum sem nú spannar tæp tuttugu ár. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona árið 2004 og varð spænskur meistari með liðinu vorið 2005. Lionel Messi now becomes the most decorated player in football history with 44 titles since 2004 to 2023. ✨🇦🇷 pic.twitter.com/6qFbg5gtq5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 20, 2023 Spánarmeistaratitlarnir eru nú orðnir tíu talsins með Barcelona. Með félaginu hefur Messi einnig unnið spænska konungsbikarinn sjö sinnum, spænska ofurbikarinn sjö sinnum, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum, Ofurbikar UEFA þrisvar og heimsmeistaramót félagsliða þrisvar. Þá varð Messi franskur meistari með PSG í þrígang, ásamt því að verða meistari meistaranna með félagi einu sinni. Með argentínska landsliðinu hefur Messi orðið heimsmeistari og Suður-Ameríkumeistari ásamt því að verða heimsmeistari unglinga með U20 ára liði Argentínu og Ólympíumeistari með U23 ára liðinu. Hann bætti svo 44. liðsverðlaununum við í nótt með Inter Miami, en einstaklingsverðlaunin eru orðin of mörg til að telja upp hér. Fótbolti Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira
Messi skoraði eina mark Inter Miami í venjulegum leiktíma, en staðan var 1-1 að honum loknum og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Messi og félagar höfðu þar betur, 10-9, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en markverðir liðanna stigu á punktinn. Með sigrinum tryggði Messi sér sinn 44. titil á ferlinum sem nú spannar tæp tuttugu ár. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona árið 2004 og varð spænskur meistari með liðinu vorið 2005. Lionel Messi now becomes the most decorated player in football history with 44 titles since 2004 to 2023. ✨🇦🇷 pic.twitter.com/6qFbg5gtq5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 20, 2023 Spánarmeistaratitlarnir eru nú orðnir tíu talsins með Barcelona. Með félaginu hefur Messi einnig unnið spænska konungsbikarinn sjö sinnum, spænska ofurbikarinn sjö sinnum, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum, Ofurbikar UEFA þrisvar og heimsmeistaramót félagsliða þrisvar. Þá varð Messi franskur meistari með PSG í þrígang, ásamt því að verða meistari meistaranna með félagi einu sinni. Með argentínska landsliðinu hefur Messi orðið heimsmeistari og Suður-Ameríkumeistari ásamt því að verða heimsmeistari unglinga með U20 ára liði Argentínu og Ólympíumeistari með U23 ára liðinu. Hann bætti svo 44. liðsverðlaununum við í nótt með Inter Miami, en einstaklingsverðlaunin eru orðin of mörg til að telja upp hér.
Fótbolti Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira