Einn látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2023 21:24 Fimm voru skotnir í Kristjaníu í kvöld, þar af er einn látinn. Þrítugur karlmaður lést í skotárás tveggja grímuklæddra manna í Kristjaníu í Kaupmannahöfn fyrr í kvöld. Alls voru fimm skotnir, þar af einn lífshættulega en líðan hans er nú stöðug. Skotmennirnir flúðu á rafskútum og eru enn ófundnir. Poul Kjeldsen, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn, greindi frá þessu á blaðamannafundi fyrir skömmu. Að sögn lögreglu er maðurinn tengdur inn í rokkaragengi (dk. rocker-bande) á svæðinu. Ekstrabladet greindi frá því fyrr í kvöld að rokkari tengdur Hells Angels hafi verið skotinn. Af þeim voru fimm skotnir hlaut einn lífshættulega áverka en hann ku nú vera við stöðuga líðan, en hinir þrír eru lítillega særðir. Skotárásin átti sér stað við Stjerneskibet, sögufrægt hús við Pusher-stræti í fríríkinu og var fjöldi lögreglumanna og sjúkrabíla á svæðinu vegna árásarinnar. Skotmennirnir tveir ófundnir Lögreglunni í Kaupmannahöfn barst tilkynning um skotárásina klukkan 19:25. Tveir grímuklæddir menn klæddir dökkum fötum vopnaðir byssum höfðu þá hafið skothríð við Stjerneskibet í Pusher-stræti. Að sögn lögreglu fóru mennirnir tveir á eftir manni í byggingunni, hleyptu af skotum og flúðu síðan af vettvangi á rafhjólum í átt að Langebro. Mennirnir tveir hafa ekki enn fundist. Tveir aðrir í Kristjaníu voru handteknir eftir árásina og rannsakar lögregla nú hvort þeir tengist skotárásinni. Tilgáta lögreglu er að árásin tengist uppgjöri í undirheimum rokkgengja á svæðinu. Danmörk Tengdar fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð vegna skotárásar í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn stendur í umfangsmiklum aðgerðum í Kristjaníu vegna skotárásar sem átti sér stað þar klukkan 19:25 að staðartíma. Lögreglan segir að fólk hafi lent í skothríðinni en gefur ekki upp fjölda særðra. 26. ágúst 2023 19:33 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Poul Kjeldsen, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn, greindi frá þessu á blaðamannafundi fyrir skömmu. Að sögn lögreglu er maðurinn tengdur inn í rokkaragengi (dk. rocker-bande) á svæðinu. Ekstrabladet greindi frá því fyrr í kvöld að rokkari tengdur Hells Angels hafi verið skotinn. Af þeim voru fimm skotnir hlaut einn lífshættulega áverka en hann ku nú vera við stöðuga líðan, en hinir þrír eru lítillega særðir. Skotárásin átti sér stað við Stjerneskibet, sögufrægt hús við Pusher-stræti í fríríkinu og var fjöldi lögreglumanna og sjúkrabíla á svæðinu vegna árásarinnar. Skotmennirnir tveir ófundnir Lögreglunni í Kaupmannahöfn barst tilkynning um skotárásina klukkan 19:25. Tveir grímuklæddir menn klæddir dökkum fötum vopnaðir byssum höfðu þá hafið skothríð við Stjerneskibet í Pusher-stræti. Að sögn lögreglu fóru mennirnir tveir á eftir manni í byggingunni, hleyptu af skotum og flúðu síðan af vettvangi á rafhjólum í átt að Langebro. Mennirnir tveir hafa ekki enn fundist. Tveir aðrir í Kristjaníu voru handteknir eftir árásina og rannsakar lögregla nú hvort þeir tengist skotárásinni. Tilgáta lögreglu er að árásin tengist uppgjöri í undirheimum rokkgengja á svæðinu.
Danmörk Tengdar fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð vegna skotárásar í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn stendur í umfangsmiklum aðgerðum í Kristjaníu vegna skotárásar sem átti sér stað þar klukkan 19:25 að staðartíma. Lögreglan segir að fólk hafi lent í skothríðinni en gefur ekki upp fjölda særðra. 26. ágúst 2023 19:33 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Umfangsmikil lögregluaðgerð vegna skotárásar í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn stendur í umfangsmiklum aðgerðum í Kristjaníu vegna skotárásar sem átti sér stað þar klukkan 19:25 að staðartíma. Lögreglan segir að fólk hafi lent í skothríðinni en gefur ekki upp fjölda særðra. 26. ágúst 2023 19:33
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent