„Dómarinn ræður sama hversu skrítnar ákvarðanir eru teknar“ Andri Már Eggertsson skrifar 27. ágúst 2023 16:30 Ásmundur Arnarsson á hliðarlínunni í dag Vísir/Hulda Margrét Breiðablik tapaði gegn Þrótti á útivelli 4-2. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með úrslitin en ánægður með margt í leiknum. „Að fá á sig fjögur ódýr mörk svíður auðvitað. Mér fannst þetta hörkuleikur. Þróttur var betri í fyrri hálfleik og mér fannst við mun betri í seinni hálfleik en slökuðum á klónni í fyrri hálfleik og fengum á okkur tvö mörk,“ sagði Ásmundur Arnarsson eftir leik. Ásmundur var afar svekktur með hvernig Breiðablik spilaði í fyrri hálfleik eftir að hafa komist yfir sem endaði með að gestirnir fengu á sig tvö mörk á stuttum tíma. „Það var augnablikið sem fór með okkur. Engu að síður komum við til baka og náðum að jafna leikinn og vorum líklegar. Við fengum á okkur tvö ódýr mörk sem tryggði Þrótti sigurinn.“ Ásmundur taldi að hans lið átti að fá hornspyrnu en í stað fengu Þróttarar markspyrnu sem endaði með marki stuttu síðar. „Við áttum að fá augljósa hornspyrnu og það voru allir svekktir yfir því en síðan kom langur bolti sem við misstum inn fyrir og í gegn. Það er dómarinn sem ræður sama hversu skrítnar ákvarðanir eru teknar og þær voru nokkrar skrítnar í dag en hann ræður og við þurfum að vera vakandi fyrir svona augnablikum.“ Breiðablik hefur ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og Blikar eru á slæmum stað þegar skipting deildar tekur við. „Það verður gott verkefni og áskorun. Með góðum úrslitum færðu sjálfstraust og með slæmum úrslitum minnkar sjálfstraustið. Mér fannst frammistaðan ekki slæm í dag en við gáfum ódýr mörk. Við verðum að byggja ofan á frammistöðuna og loka betur fyrir markið,“ sagði Ásmundur Arnarsson að lokum. Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
„Að fá á sig fjögur ódýr mörk svíður auðvitað. Mér fannst þetta hörkuleikur. Þróttur var betri í fyrri hálfleik og mér fannst við mun betri í seinni hálfleik en slökuðum á klónni í fyrri hálfleik og fengum á okkur tvö mörk,“ sagði Ásmundur Arnarsson eftir leik. Ásmundur var afar svekktur með hvernig Breiðablik spilaði í fyrri hálfleik eftir að hafa komist yfir sem endaði með að gestirnir fengu á sig tvö mörk á stuttum tíma. „Það var augnablikið sem fór með okkur. Engu að síður komum við til baka og náðum að jafna leikinn og vorum líklegar. Við fengum á okkur tvö ódýr mörk sem tryggði Þrótti sigurinn.“ Ásmundur taldi að hans lið átti að fá hornspyrnu en í stað fengu Þróttarar markspyrnu sem endaði með marki stuttu síðar. „Við áttum að fá augljósa hornspyrnu og það voru allir svekktir yfir því en síðan kom langur bolti sem við misstum inn fyrir og í gegn. Það er dómarinn sem ræður sama hversu skrítnar ákvarðanir eru teknar og þær voru nokkrar skrítnar í dag en hann ræður og við þurfum að vera vakandi fyrir svona augnablikum.“ Breiðablik hefur ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og Blikar eru á slæmum stað þegar skipting deildar tekur við. „Það verður gott verkefni og áskorun. Með góðum úrslitum færðu sjálfstraust og með slæmum úrslitum minnkar sjálfstraustið. Mér fannst frammistaðan ekki slæm í dag en við gáfum ódýr mörk. Við verðum að byggja ofan á frammistöðuna og loka betur fyrir markið,“ sagði Ásmundur Arnarsson að lokum.
Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira