Beðnir um að loka gluggum vegna býflugna í milljónatali Máni Snær Þorláksson skrifar 31. ágúst 2023 22:14 Býflugnabóndi að nafni Tyler Trute safnar saman býflugum sem sluppu. AP/Carlos Osorio Fimm milljónir býflugna sluppu úr búrum sínum í gær þegar bíll sem var að flytja þær rann til á veginum í kanadísku borginni Burlington. Bílstjórar voru beðnir um að loka gluggum sínum og gangandi vegfarendur voru varaðir við. „Ég vona að ég þurfi aldrei að upplifa þetta aftur,“ segir Michael Barber býflugnabóndi í samtali við BBC. Lögreglan á svæðinu hafði samband við Barber og fékk hann til að hjálpa við að ná býflugunum aftur í búrin. Barber heyrði svo í öðrum býflugnabændum sem einnig lögðu hönd á plóg. Mike Osborne býflugnabóndi er einn þeirra sem hjálpaði til við að ná býflugunum aftur í búrin.AP/Carlos Osorio Barber segir að þegar hann mætti á svæðið hafi „nokkuð klikkað ský af býflygum“ tekið á móti honum. Býflugurnar hafi verið reiðar og ringlaðar. Þá hafi hann ekki upplifað neitt þessu líkt á sínum ellefu árum sem býflugnabóndi. Eftir nokkra klukkutíma tókst að koma flestum býflugunum aftur í búrin. Það tókst þó ekki áfallalaust en samkvæmt Barber voru sumir býflugnabændurnir stungnir. Bílstjórinn sem var að flytja býflugurnar kom þó líklega verst út úr þessu en hann var stunginn yfir hundrað sinnum. Kanada Skordýr Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
„Ég vona að ég þurfi aldrei að upplifa þetta aftur,“ segir Michael Barber býflugnabóndi í samtali við BBC. Lögreglan á svæðinu hafði samband við Barber og fékk hann til að hjálpa við að ná býflugunum aftur í búrin. Barber heyrði svo í öðrum býflugnabændum sem einnig lögðu hönd á plóg. Mike Osborne býflugnabóndi er einn þeirra sem hjálpaði til við að ná býflugunum aftur í búrin.AP/Carlos Osorio Barber segir að þegar hann mætti á svæðið hafi „nokkuð klikkað ský af býflygum“ tekið á móti honum. Býflugurnar hafi verið reiðar og ringlaðar. Þá hafi hann ekki upplifað neitt þessu líkt á sínum ellefu árum sem býflugnabóndi. Eftir nokkra klukkutíma tókst að koma flestum býflugunum aftur í búrin. Það tókst þó ekki áfallalaust en samkvæmt Barber voru sumir býflugnabændurnir stungnir. Bílstjórinn sem var að flytja býflugurnar kom þó líklega verst út úr þessu en hann var stunginn yfir hundrað sinnum.
Kanada Skordýr Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira