Jóhann Berg: Erum ekkert of mikið að hlusta á skoðanir Kára og Lárusar Orra Valur Páll Eiríksson skrifar 10. september 2023 21:25 Jóhann Berg Guðmundsson segir íslenska liðið þurfa að sýna hversu erfitt er að sækja það heim á Laugardalsvöll annað kvöld. Vísir/Vilhelm Eftir góðar frammistöður og tvö naum töp gegn Slóvakíu og Portúgal í sumar var virkaði íslenska liðið heillum horfið í leik sínum við Lúxemborg á föstudag þar sem það tapaði sannfærandi, 3-1. Það kom Age Hareide, þjálfara Íslands, á óvart hversu slök frammistaðan var. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson höfðu orð á því eftir leik að leiðtoga skorti í liði Íslands. Hareide segir leiðtogahæfileika ekki koma að sjálfu sér og hans fyrrum lærisveinn Kári sé dæmi um það. „Það er auðvelt fyrir Kára að segja þetta þar sem hann var góður leiðtogi sjálfur. Kannski eru öðruvísi persónuleikar að koma upp í landsliðsinu núna. Einhver verður að taka að sér það hlutverk að vera leiðtogi i liðinu. Ég held að þú byggir upp leiðtoga með sjálfsöryggi. Ef að menn spila vel og vinna þá verða þeir leiðtogar. KárI Árnason var ekki sami leikmaðurinn á seinni stigum ferilsins og þegar hann var ungur og ég var sjálfur leikmaður og veit því að þetta kemur með reynslunni. Þú segir ekki bara leikmanni að vera leiðtogi,“ sagði Hareide um leiðtogahlutverkið í liðinu. Jóhann Berg var með fyrirliðabandið í leiknum en tekur ummæli fyrrum félaga síns Kára, ekki nærri sér. „Ég tók þessum ummælum ekkert persónulega. Kári og Lárus Orri mega hafa sínar skoðanir en við erum ekkert of mikið að hlusta á það. Við þurfum að gera svipað í þessum og við gerðum í landsliðsglugganum í sumar. Vera þéttir eins og við vorum á móti Portúgal. Það var ekki mikið kvartað yfir skorti á leiðtogum eftir leikinn við Portúgali. Við þurfum að sýna að við séum erfiðir við að eiga, sérstaklega hér á Laugardalsvelli,“ segir landsliðsfyrirliðinn. - Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Fleiri fréttir Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Sjá meira
Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson höfðu orð á því eftir leik að leiðtoga skorti í liði Íslands. Hareide segir leiðtogahæfileika ekki koma að sjálfu sér og hans fyrrum lærisveinn Kári sé dæmi um það. „Það er auðvelt fyrir Kára að segja þetta þar sem hann var góður leiðtogi sjálfur. Kannski eru öðruvísi persónuleikar að koma upp í landsliðsinu núna. Einhver verður að taka að sér það hlutverk að vera leiðtogi i liðinu. Ég held að þú byggir upp leiðtoga með sjálfsöryggi. Ef að menn spila vel og vinna þá verða þeir leiðtogar. KárI Árnason var ekki sami leikmaðurinn á seinni stigum ferilsins og þegar hann var ungur og ég var sjálfur leikmaður og veit því að þetta kemur með reynslunni. Þú segir ekki bara leikmanni að vera leiðtogi,“ sagði Hareide um leiðtogahlutverkið í liðinu. Jóhann Berg var með fyrirliðabandið í leiknum en tekur ummæli fyrrum félaga síns Kára, ekki nærri sér. „Ég tók þessum ummælum ekkert persónulega. Kári og Lárus Orri mega hafa sínar skoðanir en við erum ekkert of mikið að hlusta á það. Við þurfum að gera svipað í þessum og við gerðum í landsliðsglugganum í sumar. Vera þéttir eins og við vorum á móti Portúgal. Það var ekki mikið kvartað yfir skorti á leiðtogum eftir leikinn við Portúgali. Við þurfum að sýna að við séum erfiðir við að eiga, sérstaklega hér á Laugardalsvelli,“ segir landsliðsfyrirliðinn. -
Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Fleiri fréttir Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins