Sá þriðji hékk á skafti rafhlaupahjólsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. september 2023 15:06 Krakkarnir komu sér þrír fyrir á einu Hopp hjóli. Einungis má einn vera á slíku hjóli samkvæmt skilmálum Hopp. Krakkar á rafhlaupahjóli frá Hopp á horni Hofsvallagötu og Hringbrautar í vesturbæ Reykjavíkur vöktu mikla athygli í gærkvöldi. Krakkarnir voru þrír á einu hjóli, tveir stóðu og hékk sá þriðji á skafti hjólsins. Framkvæmdastjóri Hopp hvetur foreldra til að ræða við börn sín um notkun hjólanna. Myndbandi af krökkunum á hjólinu var deilt á íbúahópi Vesturbæjar á Facebook í gærkvöldi. Sagðist íbúinn sem deildi myndbandinu ekki hafa trúað eigin augum. Krakkarnir hafi verið þrír á hjólinu en auk þess ekið hjólinu á fjölfarinni umferðargötu. Ekkert barnanna er með hjálm. „Við sáum þetta strax,“ segir Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp um myndbandið. Hún segir þarna um að ræða klárt brot á skilmálum Hopp um notkun hjólanna og ljóst að þetta sé hættulegt bæði fyrir krakkana og aðra. „Ég vona að þetta fái umræðu og ýti undir að foreldrar og forráðamenn tali við börnin sín, kenni þeim og fræði þau um hvað má og hvað má ekki í umferðinni. Alveg eins og við kennum börnunum okkar að hjóla og umferðarreglur almennt eða erum með þau í æfingaakstri þá þarf að fara yfir öryggisatriði, kenna þeim almennt tillit og hvar hætturnar liggja.“ Klippa: Þrír krakkar á einu Hopp hjóli Samgöngur Rafhlaupahjól Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Myndbandi af krökkunum á hjólinu var deilt á íbúahópi Vesturbæjar á Facebook í gærkvöldi. Sagðist íbúinn sem deildi myndbandinu ekki hafa trúað eigin augum. Krakkarnir hafi verið þrír á hjólinu en auk þess ekið hjólinu á fjölfarinni umferðargötu. Ekkert barnanna er með hjálm. „Við sáum þetta strax,“ segir Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp um myndbandið. Hún segir þarna um að ræða klárt brot á skilmálum Hopp um notkun hjólanna og ljóst að þetta sé hættulegt bæði fyrir krakkana og aðra. „Ég vona að þetta fái umræðu og ýti undir að foreldrar og forráðamenn tali við börnin sín, kenni þeim og fræði þau um hvað má og hvað má ekki í umferðinni. Alveg eins og við kennum börnunum okkar að hjóla og umferðarreglur almennt eða erum með þau í æfingaakstri þá þarf að fara yfir öryggisatriði, kenna þeim almennt tillit og hvar hætturnar liggja.“ Klippa: Þrír krakkar á einu Hopp hjóli
Samgöngur Rafhlaupahjól Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira