Verkföll hafin hjá bílarisunum í Bandaríkjunum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. september 2023 07:18 Verkalýðsforinginn Shawn Fain var mættur fyrir utan verksmiðju í Michigan í nótt þegar verkfallsaðgerðirnar hófust. AP Photo/Paul Sancya Verkalýðsfélag starfsmanna í bílaiðnaði í Bandaríkjunum hefur nú hafið verkfallsaðgerðir eftir að samningaviðræður við stóru bílarisana þrjá í Banndaríkjunum fóru endanlega út um þúfur. Aðgerðirnar beinast að Ford, GM og Stellantis, sem er móðurfélag Chrysler og Dodge, meðal annara. Þetta er í fyrsta sinn sem allir stóru framleiðendurnir eru beittir slíkum aðgerðum á sama tíma í sögu bílaiðnaðarins í Bandaríkjunum en til stendur að skella á skæruverkföllum hér og þar í verksmiðjunum til að stöðva framleiðsluna. Í fyrstu aðgerðunum sem hófust í nótt lögðu um 12 þúsund verkamenn niður störf. Verkalýðsfélagið, sem leitt er af Shawn Fain, fer fram á 40 prósenta launahækkun auk leiðréttinga á ýmsum kjörum. Fain segir þetta sanngjarna kröfu í ljósi þess að laun æðstu stjórnenda fyrirtækjanna hafa einmitt hækkað um þessa prósentutölu á síðustu árum. Bílar Bandaríkin Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Aðgerðirnar beinast að Ford, GM og Stellantis, sem er móðurfélag Chrysler og Dodge, meðal annara. Þetta er í fyrsta sinn sem allir stóru framleiðendurnir eru beittir slíkum aðgerðum á sama tíma í sögu bílaiðnaðarins í Bandaríkjunum en til stendur að skella á skæruverkföllum hér og þar í verksmiðjunum til að stöðva framleiðsluna. Í fyrstu aðgerðunum sem hófust í nótt lögðu um 12 þúsund verkamenn niður störf. Verkalýðsfélagið, sem leitt er af Shawn Fain, fer fram á 40 prósenta launahækkun auk leiðréttinga á ýmsum kjörum. Fain segir þetta sanngjarna kröfu í ljósi þess að laun æðstu stjórnenda fyrirtækjanna hafa einmitt hækkað um þessa prósentutölu á síðustu árum.
Bílar Bandaríkin Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira