Hemmi Hreiðars: Við ætlum að vinna þessa keppni Sverrir Mar Smárason skrifar 17. september 2023 19:34 Hermann á hliðarlínunni í kvöld. Visir/ Aron Brink ÍBV gerði 2-2 jafntefli við Fylki í Árbænum í fyrsta leik neðri-hlutans í Bestu deild karla í kvöld. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV var svekktur að ná ekki í sigurinn. “Úr því sem komið var þá er engin spurning að það var svekkjandi að ná ekki að halda út. Þetta var svosem kannski bara sirka sanngjarnt,” sagði Hermann strax eftir leik. ÍBV var 1-0 undir í hálfleik en í síðari hálfleik náði liðið að komast 2-1 yfir áður en Fylkismenn jöfnuðu aftur. “Þetta voru aðallega áhersluatriði sem við breyttum í hálfleik. Við fáum besta færið í fyrri hálfleik og þeir skora eitthvað grísa mark. Mér fannst við komast í fínar stöður án þess að skora og þetta var í járnum. Mér fannst ekki alveg sanngjarnt að vera undir í hálfleiknum. Svo voru þetta áherslu breytingar og það er hugur í okkur. Við ætluðum okkur að fá eitthvað og það sást strax í seinni hálfleik þar sem við vorum mjög sterkir,” sagði þjálfari Eyjamanna. ÍBV hefur gert 2-2 jafntefli í þremur leikjum í röð og alltaf eru þeir að jafna metin undir lok leikja. Það virðist þó ansi erfitt fyrir eyjamenn að sækja sigur. “Það getur verið það en þú gefur þér alltaf fullan séns ef þú spilar svona. Menn skriðu hérna útaf nánast. Þegar þú ætlar þér eitthvað og hefur trú á því þá nærðu því á endanum,” sagði Hermann. ÍBV eru ennþá tveimur stigum á eftir Fylki í tölfunni en komu sér upp úr fallsæti í bili. “Það eru fjórir leikir eftir, við ætlum að vinna þessa keppni,” sagði Hermann að lokum. Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. september 2023 19:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
“Úr því sem komið var þá er engin spurning að það var svekkjandi að ná ekki að halda út. Þetta var svosem kannski bara sirka sanngjarnt,” sagði Hermann strax eftir leik. ÍBV var 1-0 undir í hálfleik en í síðari hálfleik náði liðið að komast 2-1 yfir áður en Fylkismenn jöfnuðu aftur. “Þetta voru aðallega áhersluatriði sem við breyttum í hálfleik. Við fáum besta færið í fyrri hálfleik og þeir skora eitthvað grísa mark. Mér fannst við komast í fínar stöður án þess að skora og þetta var í járnum. Mér fannst ekki alveg sanngjarnt að vera undir í hálfleiknum. Svo voru þetta áherslu breytingar og það er hugur í okkur. Við ætluðum okkur að fá eitthvað og það sást strax í seinni hálfleik þar sem við vorum mjög sterkir,” sagði þjálfari Eyjamanna. ÍBV hefur gert 2-2 jafntefli í þremur leikjum í röð og alltaf eru þeir að jafna metin undir lok leikja. Það virðist þó ansi erfitt fyrir eyjamenn að sækja sigur. “Það getur verið það en þú gefur þér alltaf fullan séns ef þú spilar svona. Menn skriðu hérna útaf nánast. Þegar þú ætlar þér eitthvað og hefur trú á því þá nærðu því á endanum,” sagði Hermann. ÍBV eru ennþá tveimur stigum á eftir Fylki í tölfunni en komu sér upp úr fallsæti í bili. “Það eru fjórir leikir eftir, við ætlum að vinna þessa keppni,” sagði Hermann að lokum.
Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. september 2023 19:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Leik lokið: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. september 2023 19:00