Emma Ósk vill leiða Uppreisn Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2023 10:23 Emma Ósk Ragnardóttir er 24 ára stjórnmálafræðingur. Aðsend Emma Ósk Ragnarsdóttir hefur gefið kost á sér til að taka við embætti formanns í Uppreisn, ungliðahreyfingu Viðreisnar. Landsfundur Uppreisnar fer fram laugardaginn 7. október næstkomandi. Í tilkynningu segir að Emma sé 24 ára stjórnmálafræðingur sem hafi tekið virkan þátt í starfi Viðreisnar og Uppreisnar frá árinu 2022 þegar hún tók sæti á lista flokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar. „Hún situr nú í annað skipti í stjórn Viðreisnar í Reykjavík og hefur setið í framkvæmdastjórn Uppreisnar síðastliðið ár. Emma útskrifaðist sem stjórnmálafræðingur vorið 2021 og hefur í framhaldi af því tekið viðbótardiplómur í Opinberri stjórnsýslu og Uppeldis- og menntunarfræði, með áherslu á samfélag og fjölmenningu. Samhliða námi tók hún virkan þátt í félagsstarfi Evrópska Ungmennaþingsins á Íslandi, þar sem hún sat í stjórn og var hluti af skipulagshóp fyrir ráðstefnu á vegum félagsins. Auk þess starfaði Emma lengi vel sem leiðbeinandi á leikskóla sem var ríkur af fjölbreytileika, og var nýlega að ljúka störfum sem starfsnemi hjá Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi þar sem hún hafði umsjón með samfélagsmiðlum og vísindaferðum fyrir ungt fólk og margskonar samtök,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Emmu Ósk að hún telji Uppreisn vera stað sem ungt fólk þurfi á að halda og vilji vera hluti af.„Við viljum að það sé gott og hagstætt að búa í íslensku samfélagi, þar sem við höfum ekki áhyggjur af því að það sé vegið að réttindum okkar, hækkandi húsnæðis- og vöruverði og miklum ófyrirsjáanleika almennt. Frjálslynd hugmyndafræði á mikið erindi við ungt fólk í dag og því er mikilvægt að til sé öflug hreyfing ungs fólks sem vill berjast fyrir frjálsara samfélagi. Ég vil að við tökum ennþá meira pláss og verðum öflugri sem aldrei fyrr - og ég tel mig vera réttu manneskjuna til að leiða það starf innan Uppreisnar,“ segir Emma Ósk. Viðreisn Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Í tilkynningu segir að Emma sé 24 ára stjórnmálafræðingur sem hafi tekið virkan þátt í starfi Viðreisnar og Uppreisnar frá árinu 2022 þegar hún tók sæti á lista flokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar. „Hún situr nú í annað skipti í stjórn Viðreisnar í Reykjavík og hefur setið í framkvæmdastjórn Uppreisnar síðastliðið ár. Emma útskrifaðist sem stjórnmálafræðingur vorið 2021 og hefur í framhaldi af því tekið viðbótardiplómur í Opinberri stjórnsýslu og Uppeldis- og menntunarfræði, með áherslu á samfélag og fjölmenningu. Samhliða námi tók hún virkan þátt í félagsstarfi Evrópska Ungmennaþingsins á Íslandi, þar sem hún sat í stjórn og var hluti af skipulagshóp fyrir ráðstefnu á vegum félagsins. Auk þess starfaði Emma lengi vel sem leiðbeinandi á leikskóla sem var ríkur af fjölbreytileika, og var nýlega að ljúka störfum sem starfsnemi hjá Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi þar sem hún hafði umsjón með samfélagsmiðlum og vísindaferðum fyrir ungt fólk og margskonar samtök,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Emmu Ósk að hún telji Uppreisn vera stað sem ungt fólk þurfi á að halda og vilji vera hluti af.„Við viljum að það sé gott og hagstætt að búa í íslensku samfélagi, þar sem við höfum ekki áhyggjur af því að það sé vegið að réttindum okkar, hækkandi húsnæðis- og vöruverði og miklum ófyrirsjáanleika almennt. Frjálslynd hugmyndafræði á mikið erindi við ungt fólk í dag og því er mikilvægt að til sé öflug hreyfing ungs fólks sem vill berjast fyrir frjálsara samfélagi. Ég vil að við tökum ennþá meira pláss og verðum öflugri sem aldrei fyrr - og ég tel mig vera réttu manneskjuna til að leiða það starf innan Uppreisnar,“ segir Emma Ósk.
Viðreisn Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira