Meintur barnaníðingur gómaður eftir sviðsetningu á eigin dauðdaga Jón Þór Stefánsson skrifar 20. september 2023 22:23 Mynd af Mississippi-ánni þar sem Melvin Emde var talinn hafa drukknað. EPA Bandarískur maður sem er grunaður um að sviðsetja eigin dauðdaga til að forðast saksókn í barnaníðsmálum var handtekinn á síðastliðinn sunnudag eftir að hafa reynt að flýja frá lögreglu í Georgíuríki Bandaríkjanna. Maðurinn sem um ræðir heitir Melvin Emde. Hann er sagður hafa verið að aka mótorhjóli þegar lögregla gerði tilraun til að stöðva hann, vegna þess að engin númeraplata var á hjólinu. CNN fjallar um málið. Hins vegar hafi Emde reynt að flýja frá lögreglunni, en lent í árekstri. Síðan er hann sagður hafa gert tilraun til að hlaupa frá vettvangi, en lögreglan náð honum á endanum. Þá hafi hann gefið upp rangt nafn, og lögreglan ekki komist að því hver hann væri í raun og veru fyrr en eftir rannsókn á fingraförum hann. Sonur Emde tilkynnti um hvarf hans í byrjun ágústmánaðar. Hann sagði að í kajak-ferð um Mississippi-ánna í Louisianaríki hefði faðir sinn dottið úr báti sínum. Í kjölfarið hóf lögregla leit að honum með leitarhundi og dróna, en áður enn langt um leið fékk hún fregnir af því að hann væri grunaður um alvarleg brot í öðru ríki. Emde hafði verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni, þar á meðal var nauðgunarákæra. Lögreglu taldi því að ekki væri allt með feldu og grunaði að hann hefði sviðsett eigin dauðdaga, en vildi ekki tilkynna það opinberlega í von um að Emde fengi ekki fregnir af grunsemdunum. Annað studdi við þessa tilgátu, líkt og að Emde hefði keypt tvo ódýra farsíma daginn áður en hann átti að hafa fallið á ána. Í tilkynningu frá lögreglunni vestanhafs kemur fram að Emde geti nú búist við því að horfast í augu við málin sem hann hefur verið ákærður fyrir. Þá rannsakar lögreglan nú hvort hann hafi sviðsett eigin dauðdaga. Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Maðurinn sem um ræðir heitir Melvin Emde. Hann er sagður hafa verið að aka mótorhjóli þegar lögregla gerði tilraun til að stöðva hann, vegna þess að engin númeraplata var á hjólinu. CNN fjallar um málið. Hins vegar hafi Emde reynt að flýja frá lögreglunni, en lent í árekstri. Síðan er hann sagður hafa gert tilraun til að hlaupa frá vettvangi, en lögreglan náð honum á endanum. Þá hafi hann gefið upp rangt nafn, og lögreglan ekki komist að því hver hann væri í raun og veru fyrr en eftir rannsókn á fingraförum hann. Sonur Emde tilkynnti um hvarf hans í byrjun ágústmánaðar. Hann sagði að í kajak-ferð um Mississippi-ánna í Louisianaríki hefði faðir sinn dottið úr báti sínum. Í kjölfarið hóf lögregla leit að honum með leitarhundi og dróna, en áður enn langt um leið fékk hún fregnir af því að hann væri grunaður um alvarleg brot í öðru ríki. Emde hafði verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni, þar á meðal var nauðgunarákæra. Lögreglu taldi því að ekki væri allt með feldu og grunaði að hann hefði sviðsett eigin dauðdaga, en vildi ekki tilkynna það opinberlega í von um að Emde fengi ekki fregnir af grunsemdunum. Annað studdi við þessa tilgátu, líkt og að Emde hefði keypt tvo ódýra farsíma daginn áður en hann átti að hafa fallið á ána. Í tilkynningu frá lögreglunni vestanhafs kemur fram að Emde geti nú búist við því að horfast í augu við málin sem hann hefur verið ákærður fyrir. Þá rannsakar lögreglan nú hvort hann hafi sviðsett eigin dauðdaga.
Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira