Hafa fengið þrjú hundruð morðhótanir eftir skítaholuummæli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2023 23:01 Kamil Grabara hefur varið mark FC Kaupmannahafnar undanfarin tvö ár. getty/Lars Ronbog Markverði FC Kaupmannahafnar, Kamil Grabara, og kærustu hans hafa borist fjölmargar morðhótanir eftir að hann lét miður falleg ummæli um Galatasaray falla á samfélagsmiðlum. FCK gerði 2-2 jafntefli við Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Dönsku meistararnir komust í 0-2 en eftir að Elias Jelert var rekinn af velli seig á ógæfuhliðina og Tyrkirnir jöfnuðu. Orri Steinn Óskarsson kom inn á sem varamaður hjá FCK á 70. mínútu en var tekinn af velli sex mínútum síðar, eftir að Jelert fékk rauða spjaldið. Eftir leikinn birti Grabara færslu á Instagram þar sem hann fór ófögrum orðum um Galatasaray. „Við áttum skilið að fara með öll þrjú stigin úr þessari skítaholu en svona er þetta. Við höldum áfram,“ skrifaði Grabara. Fyrir leikinn hafði hann einnig sagt að stuðningsmenn Fenerbache, erkifjenda Galatasaray, væru háværari. Ummæli Grabaras hleypti illu blóði í stuðningsmenn Galatasaray sem sendu Grabara og kærustu hans ansi ljót skilaboð. Kærastan greindi frá þessu á Instagram. „Þetta er ekki eðlilegt. Þrjú hundruð skilaboð og ég veit ekki hversu margar athugasemdir. Mér er orða vant. Í hvers konar heimi búum við?“ skrifaði kærastan. Grabara var á mála hjá Liverpool á árunum 2017-21 en lék aldrei með aðalliði félagsins. Hann fór svo til FCK og hefur tvisvar sinnum orðið danskur meistari með liðinu. Hinn 24 ára Grabara hefur leikið einn landsleik fyrir Pólland. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tyrkland Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Sjá meira
FCK gerði 2-2 jafntefli við Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Dönsku meistararnir komust í 0-2 en eftir að Elias Jelert var rekinn af velli seig á ógæfuhliðina og Tyrkirnir jöfnuðu. Orri Steinn Óskarsson kom inn á sem varamaður hjá FCK á 70. mínútu en var tekinn af velli sex mínútum síðar, eftir að Jelert fékk rauða spjaldið. Eftir leikinn birti Grabara færslu á Instagram þar sem hann fór ófögrum orðum um Galatasaray. „Við áttum skilið að fara með öll þrjú stigin úr þessari skítaholu en svona er þetta. Við höldum áfram,“ skrifaði Grabara. Fyrir leikinn hafði hann einnig sagt að stuðningsmenn Fenerbache, erkifjenda Galatasaray, væru háværari. Ummæli Grabaras hleypti illu blóði í stuðningsmenn Galatasaray sem sendu Grabara og kærustu hans ansi ljót skilaboð. Kærastan greindi frá þessu á Instagram. „Þetta er ekki eðlilegt. Þrjú hundruð skilaboð og ég veit ekki hversu margar athugasemdir. Mér er orða vant. Í hvers konar heimi búum við?“ skrifaði kærastan. Grabara var á mála hjá Liverpool á árunum 2017-21 en lék aldrei með aðalliði félagsins. Hann fór svo til FCK og hefur tvisvar sinnum orðið danskur meistari með liðinu. Hinn 24 ára Grabara hefur leikið einn landsleik fyrir Pólland.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tyrkland Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Sjá meira