Eigendur Chelsea séu velkomnir í búningsklefann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2023 07:01 Mauricio Pochettino býður eigendur Chelsea velkomna í búningsklefann eftir leiki. Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir að eigendur félagsins séu velkomnir inn í búningsklefa liðsins svo lengi sem þeir mæti ekki til að halda ræðu. Gengi Chelsea undanfarnar vikur og mánuði hefur ekki verið upp á marga fiska og Behdad Eghbali, einn af eigendum félagsins, sást fara inn í búningsklefa liðsins eftir tap Chelsea gegn Aston Villa síðastliðinn sunnudag. Eftir erfitt gengi á síðasta tímabili þar sem Chelsea hafnaði í 12. sæti virðist liðið ekki hafa náð að rétta úr kútnum fyrir nýhafið tímabil. Liðið situr í 14. sæti með aðeins fimm stig úr fyrstu sex leikjum tímabilsins og því veltu margir fyrir sér hvað eigandi liðsins væri að vilja inn í klefa eftir tapið um helgina. „Ég kann að meta það þegar eigendurnir mæta inn í klefa,“ sagði Pochettino. „Á öllum mínum þjálfaraferli, hjá Espanyol, Southampton, Tottenham og PSG, hefur þetta gerst.“ „Ég held að það sé gott að eigendurnir komi inn í búningsherbergið eftir leiki. En það skiptir máli hvernig þeir tala við leikmennina,“ bætti Pochettino við. „Ef þeir gera það á góðan hátt þá eru þeir velkomnir.“ Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Gengi Chelsea undanfarnar vikur og mánuði hefur ekki verið upp á marga fiska og Behdad Eghbali, einn af eigendum félagsins, sást fara inn í búningsklefa liðsins eftir tap Chelsea gegn Aston Villa síðastliðinn sunnudag. Eftir erfitt gengi á síðasta tímabili þar sem Chelsea hafnaði í 12. sæti virðist liðið ekki hafa náð að rétta úr kútnum fyrir nýhafið tímabil. Liðið situr í 14. sæti með aðeins fimm stig úr fyrstu sex leikjum tímabilsins og því veltu margir fyrir sér hvað eigandi liðsins væri að vilja inn í klefa eftir tapið um helgina. „Ég kann að meta það þegar eigendurnir mæta inn í klefa,“ sagði Pochettino. „Á öllum mínum þjálfaraferli, hjá Espanyol, Southampton, Tottenham og PSG, hefur þetta gerst.“ „Ég held að það sé gott að eigendurnir komi inn í búningsherbergið eftir leiki. En það skiptir máli hvernig þeir tala við leikmennina,“ bætti Pochettino við. „Ef þeir gera það á góðan hátt þá eru þeir velkomnir.“
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira