Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2023 15:19 Sergio Ramos þegar hann var tilkynntur sem nýr leikmaður Sevilla átján árum eftir að hann yfirgaf félagið. EPA-EFE/RAUL CARO Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. Ramos býr í Bollullos de la Mitación sem er tuttugu kílómetrum fyrir utan miðbæ Sevilla. Atvikið varð 20. september síðastliðinn en spænskir fjölmiðlar komust á snoðir um málið í dag. Ramos var á sama tíma að spila með Sevilla á Sanchez Pizjuan leikvanginum í Meistaradeildarleik á móti Lens. Konan hans, Pilar Rubio, var einnig fjarverandi en fjögur börn þeirra voru heima á samt barnapíum þeirra. Sem betur fer meiddist enginn en þetta var ekki skemmtileg reynsla fyrir börnin eða fyrir foreldranna að frétta af þessu. Ramos kom aftur heim til Sevilla í sumar þrátt fyrir að fá betri peningatilboð annars staðar frá. Hann yfirgaf félagið fyrir átján árum og fór þá til Real Madrid þar sem hann vann 22 titla á sextán árum. Ramos spilaði allan leikinn á móti Lens en missti af leik Sevilla í spænsku deildinni um síðustu helgi. Sevilla s Sergio Ramos suffered a robbery at his home in Seville on September 20th, while his 4 children were inside with their 2 nannies. It happened during the Sevilla vs RC Lens Champions League match. Luckily there were no injuries to anyone in the home.[@abc_es] pic.twitter.com/7C26nGog2q— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) September 27, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Ramos býr í Bollullos de la Mitación sem er tuttugu kílómetrum fyrir utan miðbæ Sevilla. Atvikið varð 20. september síðastliðinn en spænskir fjölmiðlar komust á snoðir um málið í dag. Ramos var á sama tíma að spila með Sevilla á Sanchez Pizjuan leikvanginum í Meistaradeildarleik á móti Lens. Konan hans, Pilar Rubio, var einnig fjarverandi en fjögur börn þeirra voru heima á samt barnapíum þeirra. Sem betur fer meiddist enginn en þetta var ekki skemmtileg reynsla fyrir börnin eða fyrir foreldranna að frétta af þessu. Ramos kom aftur heim til Sevilla í sumar þrátt fyrir að fá betri peningatilboð annars staðar frá. Hann yfirgaf félagið fyrir átján árum og fór þá til Real Madrid þar sem hann vann 22 titla á sextán árum. Ramos spilaði allan leikinn á móti Lens en missti af leik Sevilla í spænsku deildinni um síðustu helgi. Sevilla s Sergio Ramos suffered a robbery at his home in Seville on September 20th, while his 4 children were inside with their 2 nannies. It happened during the Sevilla vs RC Lens Champions League match. Luckily there were no injuries to anyone in the home.[@abc_es] pic.twitter.com/7C26nGog2q— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) September 27, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira