Djokovic: Tekur þú við korti eða pening? Dagur Lárusson skrifar 27. september 2023 23:01 Novak Djokovic. Vísir/Getty Þeir Gareth Bale, fyrrum knattspyrnumaður, og Novak Djokovic, tennisspilari, áttu skemmtilegt augnablik í undirbúningi fyrir golfmót sem þeir tóku þátt í síðustu daga. Þeir tóku báðir þátt í Ryder bikarnum þar sem stórstjörnur spiluðu gegn hvor annarri en myndatökumaður náði skemmtilegu augnabliki á milli þeirra Bale og Djokovic á meðan þeir æfðu sig fyrir mótið. Gareth Bale er reyndur golfari og hefur spilað mikið golf síðustu árin og þá sérstaklega eftir að hann setti skónna á hilluna og hann gaf Djokovic nokkur góð ráð. „Eina sem þú þarft að hugsa um er hvernig þú stendur, það er það eina sem þú þarf að hugsa um,“ sagði Gareth Bale en eftir það tók Djokovic skotið sem var einkar glæsilegt. „Tekur þú við korti eða bara pening,“ sagði Djokovic í gríni og brosti til Bale. Myndbandið má sjá hér: Golf Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þeir tóku báðir þátt í Ryder bikarnum þar sem stórstjörnur spiluðu gegn hvor annarri en myndatökumaður náði skemmtilegu augnabliki á milli þeirra Bale og Djokovic á meðan þeir æfðu sig fyrir mótið. Gareth Bale er reyndur golfari og hefur spilað mikið golf síðustu árin og þá sérstaklega eftir að hann setti skónna á hilluna og hann gaf Djokovic nokkur góð ráð. „Eina sem þú þarft að hugsa um er hvernig þú stendur, það er það eina sem þú þarf að hugsa um,“ sagði Gareth Bale en eftir það tók Djokovic skotið sem var einkar glæsilegt. „Tekur þú við korti eða bara pening,“ sagði Djokovic í gríni og brosti til Bale. Myndbandið má sjá hér:
Golf Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira