Verður Kjartan Atli fyrsti þjálfarinn sem fær að fjúka? Siggeir Ævarsson skrifar 30. september 2023 11:33 Það var glatt á hjalla í upphitunarþætti körfuboltakvölds S2 Sport Nýliðum Álftaness er spáð góðu gengi í Subway-deild karla í vetur en liðið hefur styrkt sig mikið í sumar. Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir stöðuna á Álftanesi og Teitur velti því upp hvort Kjartan Atli yrði mögulega fyrsti þjálfarinn til að fá reisupassann í vetur. Kjartan Atli Kjartansson stýrði liði Álftaness til sigurs í 1. deildinni síðasta vor og lét í kjölfarið af störfum sem umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Stefán Árni Pálsson tók við keflinu og tók langt og innilegt viðtal við Kjartan sem fékk Teit Örlygsson til að hugsa. „Þið voruð svo hamingjusamir þarna tveir í restina, þá hugsaði ég: „Kannski verður Kjartan fyrsti þjálfarinn sem verður rekinn og þá verður Stebbi líka rekinn!“ Þið verðið ekki svona ánægðir þá.“ Klippa: Upphitun Subway körfuboltakvölds - Verður Kjartan Atli rekinn fyrstur? Stóra spurningamerkið í liði Álftaness er landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, sem hefur verið mikið meiddur síðustu ár. „Við köllum hann HHP, ég kalla hann stundum hHHP, heill Haukur Helgi Pálsson er geggjaður leikmaður. “ - sagði Teitur Örlygsson „En er þetta ekki risavaxinn „X-factor“ aftur á móti í liðinu?“ Spurði Stefan Árni á móti? Sérfræðingarnir voru sammála um að Haukur Helgi myndi styrkja liðið á báðum endum vallarins óháð því hversu heill hann er. Meira að segja 75 prósent heill væri hann einn besti leikmaðurinn í deildinni. Þá væri hann búinn að koma sér vel inn í samfélagið á Álftanesi sem væri ómetanlegt. Hópurinn hjá Álftanesi er stór og koma Hauks Helga og Harðar Axels gefur mönnum byr undir báða vængi og ljóst að hin liðin í deildinni reikna með þeim sterkum í vetur. „Engin pressa en allt fyrir neðan 4. sæti er vonbrigði fyrir þennan hóp.“ sagði Sævar Sævarsson léttur í lokin. Körfubolti Subway-deild karla Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson stýrði liði Álftaness til sigurs í 1. deildinni síðasta vor og lét í kjölfarið af störfum sem umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Stefán Árni Pálsson tók við keflinu og tók langt og innilegt viðtal við Kjartan sem fékk Teit Örlygsson til að hugsa. „Þið voruð svo hamingjusamir þarna tveir í restina, þá hugsaði ég: „Kannski verður Kjartan fyrsti þjálfarinn sem verður rekinn og þá verður Stebbi líka rekinn!“ Þið verðið ekki svona ánægðir þá.“ Klippa: Upphitun Subway körfuboltakvölds - Verður Kjartan Atli rekinn fyrstur? Stóra spurningamerkið í liði Álftaness er landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, sem hefur verið mikið meiddur síðustu ár. „Við köllum hann HHP, ég kalla hann stundum hHHP, heill Haukur Helgi Pálsson er geggjaður leikmaður. “ - sagði Teitur Örlygsson „En er þetta ekki risavaxinn „X-factor“ aftur á móti í liðinu?“ Spurði Stefan Árni á móti? Sérfræðingarnir voru sammála um að Haukur Helgi myndi styrkja liðið á báðum endum vallarins óháð því hversu heill hann er. Meira að segja 75 prósent heill væri hann einn besti leikmaðurinn í deildinni. Þá væri hann búinn að koma sér vel inn í samfélagið á Álftanesi sem væri ómetanlegt. Hópurinn hjá Álftanesi er stór og koma Hauks Helga og Harðar Axels gefur mönnum byr undir báða vængi og ljóst að hin liðin í deildinni reikna með þeim sterkum í vetur. „Engin pressa en allt fyrir neðan 4. sæti er vonbrigði fyrir þennan hóp.“ sagði Sævar Sævarsson léttur í lokin.
Körfubolti Subway-deild karla Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti