Fyrsti deildarsigur Luton á tímabilinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. september 2023 16:45 Luton menn gátu loks fagnað í dag Luton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Everton á Goodison Park. West Ham sótti sinn fjórða sigur á tímabilinu gegn Sheffield United. Jóhann Berg var frá vegna meiðsla þegar Burnley tapaði 2-0 gegn Newcastle á St. James Park. Eftir að Everton hafði byrjað leikinn með miklum yfirburðum var það Luton maðurinn Tom Lockyer sem kom gestunum á bragðið á 23. mínútu. Fram að þessu höfðu Luton staðið í algjörri nauðvörn. Charlton Morris tvöfaldaði svo forystuna tæpum tíu mínútum síðar með marki upp úr góðri aukaspyrnu frá Alfie Doughty. Dominic Calvert-Lewin tókst að minnka muninn fyrir gestina með sínu þriðja marki í þremur leikjum. En fleiri urðu mörkin ekki og fyrsti deildarsigur Luton kominn í hús. Sagan varð svipuð í Lundúnum þar sem West Ham tók á móti Sheffield United. Heimamenn komu inn í leikinn af mikilli ákefð og leiftrandi sóknarleik, tvö mörk í fyrri hálfleik frá Jarrod Bowen og Tomas Soucek sigldu svo sigrinum heim. Sheffield United tekst því ekki að klífa upp úr botnsæti deildarinnar en liðið er aðeins með 1 stig eftir fyrstu sjö umferðirnar. Eddie Howe sneri aftur á sinn gamla heimavöll þegar lið hans Newcastle mætti Burnley. Newcastle hafði unnið síðustu þrjá leiki fyrir þennan, síðast 8-0 gegn Sheffield United. Burnley byrjaði leikinn vel og var sterkari aðilinn fyrstu mínúturnar en það voru heimamenn sem tóku forystuna með þrumumarki frá Miguel Almiron. Gestirnir sóttu svo í leit að jöfnunarmarki og Newcastle þurfti annað mark til að tryggja sigurinn. Það kom frá vítapunktinum þegar Alexander Isak setti boltann í netið úr vítaspyrnu sem Anthony Gordon hafði unnið. Þriðji deildarsigur Newcastle í röð og þeir koma sér í 8. sætið. Enski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Eftir að Everton hafði byrjað leikinn með miklum yfirburðum var það Luton maðurinn Tom Lockyer sem kom gestunum á bragðið á 23. mínútu. Fram að þessu höfðu Luton staðið í algjörri nauðvörn. Charlton Morris tvöfaldaði svo forystuna tæpum tíu mínútum síðar með marki upp úr góðri aukaspyrnu frá Alfie Doughty. Dominic Calvert-Lewin tókst að minnka muninn fyrir gestina með sínu þriðja marki í þremur leikjum. En fleiri urðu mörkin ekki og fyrsti deildarsigur Luton kominn í hús. Sagan varð svipuð í Lundúnum þar sem West Ham tók á móti Sheffield United. Heimamenn komu inn í leikinn af mikilli ákefð og leiftrandi sóknarleik, tvö mörk í fyrri hálfleik frá Jarrod Bowen og Tomas Soucek sigldu svo sigrinum heim. Sheffield United tekst því ekki að klífa upp úr botnsæti deildarinnar en liðið er aðeins með 1 stig eftir fyrstu sjö umferðirnar. Eddie Howe sneri aftur á sinn gamla heimavöll þegar lið hans Newcastle mætti Burnley. Newcastle hafði unnið síðustu þrjá leiki fyrir þennan, síðast 8-0 gegn Sheffield United. Burnley byrjaði leikinn vel og var sterkari aðilinn fyrstu mínúturnar en það voru heimamenn sem tóku forystuna með þrumumarki frá Miguel Almiron. Gestirnir sóttu svo í leit að jöfnunarmarki og Newcastle þurfti annað mark til að tryggja sigurinn. Það kom frá vítapunktinum þegar Alexander Isak setti boltann í netið úr vítaspyrnu sem Anthony Gordon hafði unnið. Þriðji deildarsigur Newcastle í röð og þeir koma sér í 8. sætið.
Enski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira