Setja stefnuna á sigur í Bandaríkjunum eftir ansi skrautlegan Ryder Bikar Aron Guðmundsson skrifar 2. október 2023 07:32 Rory í fögnuðinum eftir Ryder-bikar sigurinn Vísir/Getty Úrvalslið Evrópu bar sigur úr býtum gegn Bandaríkjunum í Ryder-bikarnum í golfi um nýliðna helgi á einu skemmtilegasta golfmóti ársins. Bandaríkjamenn áttu titil að verja á mótinu sem reyndist ansi skrautlegt. Ryder-bikarinn fór þetta árið fram í Evrópu, nánar tiltekið í Róm á Ítalíu. Úrvalslið Evrópu leiddi mótið allan tímann og sigldi svo í gær heim 16,5-11,5 sigri. Norður-Írinn Rory McIlroy átti sína bestu frammistöðu í Ryder-bikarnum á ferlinum um helgina og eftir alls konar havarí á mótinu. Þar á meðal rifrildi við einn af kylfusveinum bandaríska liðsins, gat hann leyft sér að fagna vel og innilega er úrslitin voru ljós. A furious Rory McIlroy confronted a Team USA caddie in the car park, after he was spotted waving his cap in McIlroy's face when lining up his final putt on 18 pic.twitter.com/Ha4r5hDsGi— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 30, 2023 „Ég er svo stoltur af því að vera hluti af þessu liði,“ sagði Rory eftir að úrslitin voru ráðin á Ryder-bikarnum. „Að baki er ótrúleg vika með þessum mönnum.“ Fyrir Ryder-bikar ársins hafði úrvalslið Evrópu tapað ansi illa fyrir Bandaríkjunum á þeirra heimavelli árið 2021. Rory segir það hafa verið ofarlega í huga kylfinga fyrir nýafstaðið mót. „Við vorum særðir eftir það mót og við vildum slá frá okkur í ár, sanna fyrir heiminum að sú frammistaða sem við skiluðum af okkur árið 2021 hafi ekki verið okkur eðlislæg. Þetta var stórkostleg frammistaða hjá okkur. Evrópska liðið setur stefnuna á að vinna Bandaríkin í Bandaríkjunum þegar Ryder-bikarinn fer þar fram að tveimur árum liðnum. „Það að vinna Ryder-bikarinn á útivelli er eitt stærsta afrek sem maður getur náð í golfheiminum. Það er það sem við munum gera.“ Ryder-bikarinn Ítalía Golf Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Ryder-bikarinn fór þetta árið fram í Evrópu, nánar tiltekið í Róm á Ítalíu. Úrvalslið Evrópu leiddi mótið allan tímann og sigldi svo í gær heim 16,5-11,5 sigri. Norður-Írinn Rory McIlroy átti sína bestu frammistöðu í Ryder-bikarnum á ferlinum um helgina og eftir alls konar havarí á mótinu. Þar á meðal rifrildi við einn af kylfusveinum bandaríska liðsins, gat hann leyft sér að fagna vel og innilega er úrslitin voru ljós. A furious Rory McIlroy confronted a Team USA caddie in the car park, after he was spotted waving his cap in McIlroy's face when lining up his final putt on 18 pic.twitter.com/Ha4r5hDsGi— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 30, 2023 „Ég er svo stoltur af því að vera hluti af þessu liði,“ sagði Rory eftir að úrslitin voru ráðin á Ryder-bikarnum. „Að baki er ótrúleg vika með þessum mönnum.“ Fyrir Ryder-bikar ársins hafði úrvalslið Evrópu tapað ansi illa fyrir Bandaríkjunum á þeirra heimavelli árið 2021. Rory segir það hafa verið ofarlega í huga kylfinga fyrir nýafstaðið mót. „Við vorum særðir eftir það mót og við vildum slá frá okkur í ár, sanna fyrir heiminum að sú frammistaða sem við skiluðum af okkur árið 2021 hafi ekki verið okkur eðlislæg. Þetta var stórkostleg frammistaða hjá okkur. Evrópska liðið setur stefnuna á að vinna Bandaríkin í Bandaríkjunum þegar Ryder-bikarinn fer þar fram að tveimur árum liðnum. „Það að vinna Ryder-bikarinn á útivelli er eitt stærsta afrek sem maður getur náð í golfheiminum. Það er það sem við munum gera.“
Ryder-bikarinn Ítalía Golf Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira