Fátt kemur nú í veg fyrir að Bretar og Írar haldi EM í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2023 09:40 Bretland og Írland standa einir eftir af þeim sem vilja halda EM 2028. Getty/Charlie Crowhurst Bretland og Írland vilja halda saman Evrópumeistaramótið í fótbolta sumarið 2028 og þjóðirnir á Bretlandseyjum færðust nær því eftir fréttir dagsins. Tyrkir ákváðu að draga framboð sitt til baka og vilja frekar einbeita sér að því að fá að halda EM fjórum árum síðar. Big news for Euro 2028! Fellow bidders Turkey withdrew to focus on a joint bid with Italy for the 2032 tournament. #BBCFootball pic.twitter.com/a11ClxgLFw— BBC Sport (@BBCSport) October 4, 2023 Þetta þýðir að framboð Breta og Íra er nú eina framboðið sem er eftir til að fá að halda Evrópumótið eftir fimm ár. Næsta Evrópumót í fótbolta fer fram í Þýskalandi næsta sumar. Tyrkir vilja aftur á móti halda EM 2032 í samstarfi við Ítali og það framboð hefur nú verið samþykkt af UEFA. Bretar og Írar völdu í apríl tíu leikvanga til að hýsa leiki á mótinu. Meðal þeirra eru Hampden Park í Glasgow í Skotlandi, Principality Stadium í Cardiff í Wales, Aviva Stadium í Dublin á Írlandi og Wembley leikvangurinn í London. Það er ekki búið að klára að byggja tvo af leikvöngunum en það eru Bramley-Moore Dock, nýr heimavöllur Everton og Casement Park í Belfast á Norður Írlandi. Englendingar hýstu einmitt úrslitaleikinn á EM 2021 en sú keppni var spiluð út um allt í Evrópu en lokaúrslitin voru síðan á Wembley. The United Kingdom and Ireland are now the sole bidders for EURO 2028 after Turkey's withdrawal.Football's coming home... again pic.twitter.com/XHvs7uX2wh— ESPN UK (@ESPNUK) October 4, 2023 EM 2028 í fótbolta Bretland Írland UEFA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Tyrkir ákváðu að draga framboð sitt til baka og vilja frekar einbeita sér að því að fá að halda EM fjórum árum síðar. Big news for Euro 2028! Fellow bidders Turkey withdrew to focus on a joint bid with Italy for the 2032 tournament. #BBCFootball pic.twitter.com/a11ClxgLFw— BBC Sport (@BBCSport) October 4, 2023 Þetta þýðir að framboð Breta og Íra er nú eina framboðið sem er eftir til að fá að halda Evrópumótið eftir fimm ár. Næsta Evrópumót í fótbolta fer fram í Þýskalandi næsta sumar. Tyrkir vilja aftur á móti halda EM 2032 í samstarfi við Ítali og það framboð hefur nú verið samþykkt af UEFA. Bretar og Írar völdu í apríl tíu leikvanga til að hýsa leiki á mótinu. Meðal þeirra eru Hampden Park í Glasgow í Skotlandi, Principality Stadium í Cardiff í Wales, Aviva Stadium í Dublin á Írlandi og Wembley leikvangurinn í London. Það er ekki búið að klára að byggja tvo af leikvöngunum en það eru Bramley-Moore Dock, nýr heimavöllur Everton og Casement Park í Belfast á Norður Írlandi. Englendingar hýstu einmitt úrslitaleikinn á EM 2021 en sú keppni var spiluð út um allt í Evrópu en lokaúrslitin voru síðan á Wembley. The United Kingdom and Ireland are now the sole bidders for EURO 2028 after Turkey's withdrawal.Football's coming home... again pic.twitter.com/XHvs7uX2wh— ESPN UK (@ESPNUK) October 4, 2023
EM 2028 í fótbolta Bretland Írland UEFA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira