Julia Ormond höfðar mál á hendur Weinstein, Disney og Miramax Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. október 2023 07:01 Ormond var á hátindi frægðar sinnar þegar árásin átti sér stað. Getty/Matt Winkelmeyer Leikkonan Julia Ormond hefur höfðað mál á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein vegna árásar í kjölfar kvöldverðar árið 1995. Hún krefst einnig bóta frá Disney, Miramax og fyrrverandi umboðsskrifstofu sinni. Weinstein afplánar nú 23 ára fangelsisdóm vegna kynferðisofbeldis. Ormond varð fræg fyrir myndir á borð við Legends of the Fall, First Knight, Sabrina og Smilla's Sense of Snow. Hún segir feril sinn hins vegar hafa farið niður á við eftir árás Weinstein. Í dómsskjölunum segir að þegar Ormond var á hátindi ferils síns hefðu hún og Weinstein farið í íbúð á vegum Miramax eftir kvöldverð, þar sem framleiðandinn afklæddist og neyddi Ormond til að hafa við sig munnmök. Þá segir að koma hefði mátt í veg fyrir árásina ef Miramax, framleiðslufyrirtæki Weinstein, og Disney hefðu tekið kvikmyndamógúlinn úr umferð þegar þeir komust að því að hann væri hættulegur konum. Lýsingar Ormond ríma við frásagnir annarra kvenna af árásum Weinstein en lögmenn hans segja hann blásaklausan af ásökununum. Í yfirlýsingu segist Ormond hafa þurft að lifa með minningunni um atvikið um langt skeið og að hún sé þakklát þeim sem stigu fram og vörpuðu ljósi á brot Weinstein. Með lögsókninni freisti hún þess að loka á umræddan kafla. Yfir 80 einstaklingar hafa sakað Weinstein um kynferðisofbeldi. Hollywood Mál Harvey Weinstein MeToo Kynferðisofbeldi Disney Bandaríkin Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Innlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Weinstein afplánar nú 23 ára fangelsisdóm vegna kynferðisofbeldis. Ormond varð fræg fyrir myndir á borð við Legends of the Fall, First Knight, Sabrina og Smilla's Sense of Snow. Hún segir feril sinn hins vegar hafa farið niður á við eftir árás Weinstein. Í dómsskjölunum segir að þegar Ormond var á hátindi ferils síns hefðu hún og Weinstein farið í íbúð á vegum Miramax eftir kvöldverð, þar sem framleiðandinn afklæddist og neyddi Ormond til að hafa við sig munnmök. Þá segir að koma hefði mátt í veg fyrir árásina ef Miramax, framleiðslufyrirtæki Weinstein, og Disney hefðu tekið kvikmyndamógúlinn úr umferð þegar þeir komust að því að hann væri hættulegur konum. Lýsingar Ormond ríma við frásagnir annarra kvenna af árásum Weinstein en lögmenn hans segja hann blásaklausan af ásökununum. Í yfirlýsingu segist Ormond hafa þurft að lifa með minningunni um atvikið um langt skeið og að hún sé þakklát þeim sem stigu fram og vörpuðu ljósi á brot Weinstein. Með lögsókninni freisti hún þess að loka á umræddan kafla. Yfir 80 einstaklingar hafa sakað Weinstein um kynferðisofbeldi.
Hollywood Mál Harvey Weinstein MeToo Kynferðisofbeldi Disney Bandaríkin Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Innlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira