Shaq verður forseti og Iverson varaforseti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 09:30 Shaquille O'Neal og Allen Iverson voru ekki aðeins frábærir körfuboltamenn heldur líka miklar týpur. Getty/Ezra Shaw NBA-goðsagnirnar Shaquille O'Neal og Allen Iverson eru mættir aftur til körfuboltahluta Reebok íþróttaframleiðandans en nú sem hæstráðendur. Báðir voru styrktir af Reebok þegar þeir voru tveir af bestu körfuboltamönnum sinnar kynslóðar en nú er búið að búa til nýjar stjórnarstöður fyrir þá. Shaquille O'Neal verður forseti en Allen Iverson verður varaforseti. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) O'Neal lék í NBA-deildinni frá 1992 til 2011, varð fjórum sinnum meistari og einu sinni kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar (2000). Shaq var með 23,7 stig, 10,9 fráköst og 2,3 varin skot að meðaltali í NBA. Iverson lék í NBA-deildinni frá 1996 til 2011 og átti sitt besta ár þegar hann var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn 2001. Hann var með 26,7 stig og 6,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í NBA. Todd Krinsky, framkvæmdastjóri Reebok, byrjaði hjá fyrirtækinu árið 1992 eða sama ár og samningar náðust við O'Neal sem var þá nýliði hjá Orlando Magic. Hann lagði áherslu á að fá Shaq og Iverson aftur um borð. Shaq mun einbeita sér að tengja saman menn í NBA-heiminum og hjálpa þeim leikmönnum sem eru á samningi hjá Reebok. Hann ætlar að nota sterk sambönd sín til að byggja brýr fyrir Reebok fyrirtækið. Shaq hefur eftir feril sinn byggt upp gríðarlega stórt viðskiptaveldi. Iverson mun aftur á móti einbeita sér að framtíðarleikmönnum og sýnileika Reebok í grasrótinni. Iverson heldur meðal annars „Iverson Classic“ High School leik á hverju ári. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Báðir voru styrktir af Reebok þegar þeir voru tveir af bestu körfuboltamönnum sinnar kynslóðar en nú er búið að búa til nýjar stjórnarstöður fyrir þá. Shaquille O'Neal verður forseti en Allen Iverson verður varaforseti. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) O'Neal lék í NBA-deildinni frá 1992 til 2011, varð fjórum sinnum meistari og einu sinni kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar (2000). Shaq var með 23,7 stig, 10,9 fráköst og 2,3 varin skot að meðaltali í NBA. Iverson lék í NBA-deildinni frá 1996 til 2011 og átti sitt besta ár þegar hann var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn 2001. Hann var með 26,7 stig og 6,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í NBA. Todd Krinsky, framkvæmdastjóri Reebok, byrjaði hjá fyrirtækinu árið 1992 eða sama ár og samningar náðust við O'Neal sem var þá nýliði hjá Orlando Magic. Hann lagði áherslu á að fá Shaq og Iverson aftur um borð. Shaq mun einbeita sér að tengja saman menn í NBA-heiminum og hjálpa þeim leikmönnum sem eru á samningi hjá Reebok. Hann ætlar að nota sterk sambönd sín til að byggja brýr fyrir Reebok fyrirtækið. Shaq hefur eftir feril sinn byggt upp gríðarlega stórt viðskiptaveldi. Iverson mun aftur á móti einbeita sér að framtíðarleikmönnum og sýnileika Reebok í grasrótinni. Iverson heldur meðal annars „Iverson Classic“ High School leik á hverju ári. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network)
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli