Gylfi Þór: Yndislegt að snúa aftur á Laugardalsvöll Hjörvar Ólafsson skrifar 13. október 2023 20:51 Gylfi Þór Sigurðsson snéri aftur á Laugardalsvöll í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta landsleik í tæp þrjú ár þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði jafntefli gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvellinum í kvöld. Gylfi Þór sagði tilfinninguna að spila aftur á Laugardalsvellinum yndislega. „Það eru mikil vonbrigði að ná ekki að vinna þennan leik og þetta eru svekkjandi og vond úrslit. Frammistaðan var fín í fyrri hállfeik og þar fengum við fullt af færum sem við hefðum átt að nýta betur. Það er svo bara þannig í landsleikjum að ef þú nýtir ekki færin þá er þér refsað,“ sagði Gylfi Þór að leik loknum. Klippa: Gylfi Sig eftir Lúxemborgarleikinn Gylfi Þór kom inná þegar rúmar 20 mínútur voru eftir af leiknum og átti flotta innkomu. „Það var frekar erfitt að koma inná, bæði mikill vindur og þurr völlur. Ég finn að leikforrmið er að koma en það eru svona 3-4 mánuðir í að ég verði kominn í mitt besta stand. Það var gott að fá þessar mínútur í þessum leik og vonandi verða þær fleiri á móti Liechtenstein,“ sagði sóknartengiliðurinn. „Tilfinningin er yndisleg að vera kominn aftur og spila á Laugardalsvellinum á nýjan leik fyrir framan íslensku þjóðina. Það var draumur minn þegar ég var lítill strákur að spila fyrir land og þjóð og síðustu ár hefur mig dreymt um að snúa aftur í landsliðstreyjuna,“ sagði Gylfi. Gylfi Þór kemur hér inná í sínum fyrsta landsleik síðan í nóvember árið 2020. Vísir/Hulda Margrét Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Sjá meira
„Það eru mikil vonbrigði að ná ekki að vinna þennan leik og þetta eru svekkjandi og vond úrslit. Frammistaðan var fín í fyrri hállfeik og þar fengum við fullt af færum sem við hefðum átt að nýta betur. Það er svo bara þannig í landsleikjum að ef þú nýtir ekki færin þá er þér refsað,“ sagði Gylfi Þór að leik loknum. Klippa: Gylfi Sig eftir Lúxemborgarleikinn Gylfi Þór kom inná þegar rúmar 20 mínútur voru eftir af leiknum og átti flotta innkomu. „Það var frekar erfitt að koma inná, bæði mikill vindur og þurr völlur. Ég finn að leikforrmið er að koma en það eru svona 3-4 mánuðir í að ég verði kominn í mitt besta stand. Það var gott að fá þessar mínútur í þessum leik og vonandi verða þær fleiri á móti Liechtenstein,“ sagði sóknartengiliðurinn. „Tilfinningin er yndisleg að vera kominn aftur og spila á Laugardalsvellinum á nýjan leik fyrir framan íslensku þjóðina. Það var draumur minn þegar ég var lítill strákur að spila fyrir land og þjóð og síðustu ár hefur mig dreymt um að snúa aftur í landsliðstreyjuna,“ sagði Gylfi. Gylfi Þór kemur hér inná í sínum fyrsta landsleik síðan í nóvember árið 2020. Vísir/Hulda Margrét
Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Sjá meira