Lífvörður Salahs leysir frá skjóðunni: „Þetta gæti gert hann veikan eða drepið hann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2023 08:00 Þúsundir fylgjast með hverju fótmáli Mohameds Salah. getty/Steven Paston Lífvörður eins þekktasta og besta fótboltamanns heims hefur sagt frá því hvað hann gerir til að tryggja öryggi skjólstæðings síns. Karim Abdou er lífvörður Mohameds Salah, leikmanns Liverpool og egypska landsliðsins. Í hlaðvarpinu 5ASide greindi hann frá því hvað hann gerir til að halda Salah öruggum. „Allar gjafir eru skannaðar. Við tökum venjulega ekki við gjöfum en ef ég tek við þeim frá fólki verður að skanna þær. Þú veist aldrei hvað leynist í gjöf. Þetta gæti gert hann veikan eða drepið hann. Þú veist aldrei,“ sagði Abdou. Frægð Salahs náði hátindi eftir að hann skoraði fyrir Liverpool gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir fjórum árum. „Brjálaðasti tíminn var þegar hann vann Meistaradeildina. Það var Eid og þúsundir söfnuðust saman úti á götum því þetta er eins og jólin þarna. Hann átti að biðja með öllum úti á götum. Hann var nýbúinn að vinna Meistaradeildina svo allir vildu taka myndir af sér með honum,“ sagði Abdou. „Allir egypskir fjölmiðlar voru þarna. Þetta var eins og úrslitaleikur HM. Þeir söfnuðust saman fyrir utan húsið hans. Hann komst ekki út úr húsi. Þeir reyndu að koma honum út bakdyramegin en gátu það ekki.“ Salah er þjóðhetja í Egyptalandi, ekki bara vegna afreka sinna á fótboltavellinum heldur einnig vegna þátttöku sinnar í hvers kyns góðgerðarstarfsemi. Enski boltinn Egyptaland Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Karim Abdou er lífvörður Mohameds Salah, leikmanns Liverpool og egypska landsliðsins. Í hlaðvarpinu 5ASide greindi hann frá því hvað hann gerir til að halda Salah öruggum. „Allar gjafir eru skannaðar. Við tökum venjulega ekki við gjöfum en ef ég tek við þeim frá fólki verður að skanna þær. Þú veist aldrei hvað leynist í gjöf. Þetta gæti gert hann veikan eða drepið hann. Þú veist aldrei,“ sagði Abdou. Frægð Salahs náði hátindi eftir að hann skoraði fyrir Liverpool gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir fjórum árum. „Brjálaðasti tíminn var þegar hann vann Meistaradeildina. Það var Eid og þúsundir söfnuðust saman úti á götum því þetta er eins og jólin þarna. Hann átti að biðja með öllum úti á götum. Hann var nýbúinn að vinna Meistaradeildina svo allir vildu taka myndir af sér með honum,“ sagði Abdou. „Allir egypskir fjölmiðlar voru þarna. Þetta var eins og úrslitaleikur HM. Þeir söfnuðust saman fyrir utan húsið hans. Hann komst ekki út úr húsi. Þeir reyndu að koma honum út bakdyramegin en gátu það ekki.“ Salah er þjóðhetja í Egyptalandi, ekki bara vegna afreka sinna á fótboltavellinum heldur einnig vegna þátttöku sinnar í hvers kyns góðgerðarstarfsemi.
Enski boltinn Egyptaland Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira