Jonny Evans íhugaði það að hætta áður en Man. Utd hafði samband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 15:30 Jonny Evans í leik með Manchester United á þessu tímabili. Getty/James Gill Norður írski fótboltamaðurinn Jonny Evans hefur óvænt upplifað endurnýjun lífdaga sem leikmaður Manchester United. Evans hélt að ferillinn hans væri jafnvel að enda eftir að hafa verið að glíma við langvinn kálfameiðsli á síðustu leiktíð. Leicester City lét hann síðan fara eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni síðasta vor. Fljótt skipast veður í lofti. Evans var óvænt boðinn stuttur samningur hjá Manchester United á lokadegi félagsskiptagluggans og hefur síðan spilað fjóra leiki með liðinu. Hann var í byrjunarliðinu í sigurleikjunum á Burnley og Brentford. Manchester United defender Jonny Evans makes retirement admission #mufc https://t.co/hQNl0mDsYP pic.twitter.com/q9XagWk9BG— Man United News (@ManUtdMEN) October 17, 2023 „Ég fór í gegnum tímabil í fyrra þar sem ég fór að hugsa: Kannski er þetta bara að vera búið,“ sagði hinn 35 ára gamli Jonny Evans á blaðamannafundi fyrir leik Norður-Írlands og Slóveníu í undankeppni EM. „Ég ætlaði ekki að komast yfir þessi meiðsli og alltaf þegar ég kom til baka þá gerðist eitthvað. Það var fullt af fólki að segja mér að ferillinn minn væri ekki nálægt því að vera búinn en þú þarft að sanna það fyrir sjálfum þér og mér finnst ég hafa náð því,“ sagði Evans. „Ég hef æft mikið, hef komist yfir þessi meiðsli og hef náð að klára leiki,“ sagði Evans. Hann er kominn aftur til félagsins þar sem hann ólst upp og lék 190 leiki frá 2006 til 2015. „Ég hef verið ánægður með að komast aftur á þann stað að ná að klára fótboltaleiki heill. Mér finnst ég vera á góðum stað núna,“ sagði Evans. Back where he belongs Jonny Evans reflects on a special night at Turf Moor and the love he s felt since returning in the latest @TeamViewer Diaries #MUFC || #BringingYouCloser— Manchester United (@ManUtd) October 14, 2023 Enski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Evans hélt að ferillinn hans væri jafnvel að enda eftir að hafa verið að glíma við langvinn kálfameiðsli á síðustu leiktíð. Leicester City lét hann síðan fara eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni síðasta vor. Fljótt skipast veður í lofti. Evans var óvænt boðinn stuttur samningur hjá Manchester United á lokadegi félagsskiptagluggans og hefur síðan spilað fjóra leiki með liðinu. Hann var í byrjunarliðinu í sigurleikjunum á Burnley og Brentford. Manchester United defender Jonny Evans makes retirement admission #mufc https://t.co/hQNl0mDsYP pic.twitter.com/q9XagWk9BG— Man United News (@ManUtdMEN) October 17, 2023 „Ég fór í gegnum tímabil í fyrra þar sem ég fór að hugsa: Kannski er þetta bara að vera búið,“ sagði hinn 35 ára gamli Jonny Evans á blaðamannafundi fyrir leik Norður-Írlands og Slóveníu í undankeppni EM. „Ég ætlaði ekki að komast yfir þessi meiðsli og alltaf þegar ég kom til baka þá gerðist eitthvað. Það var fullt af fólki að segja mér að ferillinn minn væri ekki nálægt því að vera búinn en þú þarft að sanna það fyrir sjálfum þér og mér finnst ég hafa náð því,“ sagði Evans. „Ég hef æft mikið, hef komist yfir þessi meiðsli og hef náð að klára leiki,“ sagði Evans. Hann er kominn aftur til félagsins þar sem hann ólst upp og lék 190 leiki frá 2006 til 2015. „Ég hef verið ánægður með að komast aftur á þann stað að ná að klára fótboltaleiki heill. Mér finnst ég vera á góðum stað núna,“ sagði Evans. Back where he belongs Jonny Evans reflects on a special night at Turf Moor and the love he s felt since returning in the latest @TeamViewer Diaries #MUFC || #BringingYouCloser— Manchester United (@ManUtd) October 14, 2023
Enski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira