Stíflueyðirinn tekinn úr sölu og aldurstakmörk til skoðunar Helena Rós Sturludóttir skrifar 18. október 2023 12:26 Finnur Oddsson er forstjóri Haga. Vísir/vilhelm Forstjóri Haga, sem rekur meðal annars verslanir Hagkaups, segir stíflueyði sem ungmenni köstuðu í andlit tólf ára stúlku á mánudagskvöldi á skólalóð á höfuðborgarsvæðinu hafa verið tekinn rakleiðis úr sölu eftir að upp komst um atvikið. Greint var frá málinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Stúlkan var flutt á bráðamóttöku Landspítalans með brunasár í andliti eftir að skólafélagar hennar köstuðu efninu í andlit hennar. Þykir mikil mildi að ekki fór verr þökk sé viðbrögðum fólks í næsta húsi sem stúlkan leitaði til. Fólkið brást að sögn lögreglu hárrétt við og hellti mjólk í augun á stúlkunni og vatni sem rannsóknarlögreglumaður segir hafa bjargað sjón hennar. Stíflueyðirinn sem ungmennin notuðu fékkst meðal annars í verslunum Hagkaups. Finnur Oddson forstjóri Haga segir að varan hafi verið tekin strax úr sölu í gærmorgun. Neyðaráætlun hafi verið sett af stað hjá fyrirtækinu sem skoðar nú að setja aldurstakmörk á ýmsar vörur sem innihalda ætandi efni líkt og umræddur stíflueyðir. Verslun Lögreglumál Grunnskólar Tengdar fréttir Skvettu stíflueyði á andlit tólf ára barns á skólalóð í Reykjavík Tólf ára stúlka var flutt á bráðamóttöku Landspítalans í gærkvöldi eftir að skólafélagar köstuðu ætandi efnum í andlit hennar. Stúlkan er með brunasár á andliti og þykir mildi að ekki fór verr. Rannsóknarlögreglumaður segir börn í sífellt meira mæli elta hegðun sem þau sjá á netinu. 17. október 2023 18:42 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
Greint var frá málinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Stúlkan var flutt á bráðamóttöku Landspítalans með brunasár í andliti eftir að skólafélagar hennar köstuðu efninu í andlit hennar. Þykir mikil mildi að ekki fór verr þökk sé viðbrögðum fólks í næsta húsi sem stúlkan leitaði til. Fólkið brást að sögn lögreglu hárrétt við og hellti mjólk í augun á stúlkunni og vatni sem rannsóknarlögreglumaður segir hafa bjargað sjón hennar. Stíflueyðirinn sem ungmennin notuðu fékkst meðal annars í verslunum Hagkaups. Finnur Oddson forstjóri Haga segir að varan hafi verið tekin strax úr sölu í gærmorgun. Neyðaráætlun hafi verið sett af stað hjá fyrirtækinu sem skoðar nú að setja aldurstakmörk á ýmsar vörur sem innihalda ætandi efni líkt og umræddur stíflueyðir.
Verslun Lögreglumál Grunnskólar Tengdar fréttir Skvettu stíflueyði á andlit tólf ára barns á skólalóð í Reykjavík Tólf ára stúlka var flutt á bráðamóttöku Landspítalans í gærkvöldi eftir að skólafélagar köstuðu ætandi efnum í andlit hennar. Stúlkan er með brunasár á andliti og þykir mildi að ekki fór verr. Rannsóknarlögreglumaður segir börn í sífellt meira mæli elta hegðun sem þau sjá á netinu. 17. október 2023 18:42 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
Skvettu stíflueyði á andlit tólf ára barns á skólalóð í Reykjavík Tólf ára stúlka var flutt á bráðamóttöku Landspítalans í gærkvöldi eftir að skólafélagar köstuðu ætandi efnum í andlit hennar. Stúlkan er með brunasár á andliti og þykir mildi að ekki fór verr. Rannsóknarlögreglumaður segir börn í sífellt meira mæli elta hegðun sem þau sjá á netinu. 17. október 2023 18:42