Þrjár Stephensen-kynslóðir áberandi á verðlaunapallinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2023 12:01 Frændurnir Pétur Steinn og Óskar Darri Stephensen (í miðjunni) á verðlaunapalli í byrjendaflokki á Pepsi mótinu í borðtennis. Þeir eiga ekki langt að sækja borðtennishæfileikana. finnur hrafn jónsson Guðmundur Stephensen er langþekktasti borðtennisspilari Íslands fyrr og síðar. Hann er samt ekki sá eini í fjölskyldunni sem er liðtækur í íþróttinni. Það kom í ljós um helgina. Á laugardaginn fór Pepsi mótið í borðtennis fram í TBR-íþróttahúsinu. Keppt var í átta flokkum og komu keppendur frá átta félögum (Víkingi, KR, BR, BH, Erninum, ÍFR, HK, Aftureldingu). Í byrjendaflokki hrósaði Pétur Steinn Stephensen sigri en hann er átta ára bróðursonur Guðmundar Stephensen. Sonur Guðmundar, Óskar Darri, varð í 3.-4. sæti. Faðir hans var ekki langt undan en hann þjálfaði son sinn. Guðmundur Stephensen fylgist grannt með gangi mála á Pepsi mótinu.finnur hrafn jónsson Í eldri flokki karla varð Pétur Ó. Stephensen hlutskarpastur en hann er faðir Guðmundar og afi Péturs Steins og Óskars Darra. Stephensen fjölskyldan var því áberandi á mótinu eins og á öðrum borðtennismótum á Íslandi. Pétur Ó. Stephensen hefur verið formaður borðtennisdeildar Víkings svo lengi sem elstu menn muna.finnur hrafn jónsson Guðmundur tók sem frægt er spaðann af hillunni í vetur eftir áratugar hlé og varð Íslandsmeistari í 21. sinn. Hann vann Íslandsmótið tuttugu ár í röð (1994-2013) og sýndi á Íslandsmótinu 2023 að hann hefur engu gleymt. Guðmundur keppti ekki á Pepsi mótinu. Norbert Bëdo vann sigur í meistaraflokki karla og í meistaraflokki kvenna sigraði Nevena Tasic. Sigurvegara í öllum flokkum á Pepsi mótinu má sjá hér fyrir neðan. Meistaraflokkur karla: Norbert Bëdo (KR) Meistaraflokkur kvenna: Nevena Tasic (Víkingi) 1. flokkur karla: Þorbergur Pálmarsson (BH) 1. flokkur kvenna: Guðbjörg Gunnarsdóttir (KR) 2. flokkur karla: Darian Adam HK 2. flokkur kvenna; Helena Árnadóttir KR Byrjendaflokkur: Pétur Steinn Stephensen Víkingur Eldri flokkur karla: Pétur Ó. Stephensen Víkingur Borðtennis Víkingur Reykjavík Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Sjá meira
Á laugardaginn fór Pepsi mótið í borðtennis fram í TBR-íþróttahúsinu. Keppt var í átta flokkum og komu keppendur frá átta félögum (Víkingi, KR, BR, BH, Erninum, ÍFR, HK, Aftureldingu). Í byrjendaflokki hrósaði Pétur Steinn Stephensen sigri en hann er átta ára bróðursonur Guðmundar Stephensen. Sonur Guðmundar, Óskar Darri, varð í 3.-4. sæti. Faðir hans var ekki langt undan en hann þjálfaði son sinn. Guðmundur Stephensen fylgist grannt með gangi mála á Pepsi mótinu.finnur hrafn jónsson Í eldri flokki karla varð Pétur Ó. Stephensen hlutskarpastur en hann er faðir Guðmundar og afi Péturs Steins og Óskars Darra. Stephensen fjölskyldan var því áberandi á mótinu eins og á öðrum borðtennismótum á Íslandi. Pétur Ó. Stephensen hefur verið formaður borðtennisdeildar Víkings svo lengi sem elstu menn muna.finnur hrafn jónsson Guðmundur tók sem frægt er spaðann af hillunni í vetur eftir áratugar hlé og varð Íslandsmeistari í 21. sinn. Hann vann Íslandsmótið tuttugu ár í röð (1994-2013) og sýndi á Íslandsmótinu 2023 að hann hefur engu gleymt. Guðmundur keppti ekki á Pepsi mótinu. Norbert Bëdo vann sigur í meistaraflokki karla og í meistaraflokki kvenna sigraði Nevena Tasic. Sigurvegara í öllum flokkum á Pepsi mótinu má sjá hér fyrir neðan. Meistaraflokkur karla: Norbert Bëdo (KR) Meistaraflokkur kvenna: Nevena Tasic (Víkingi) 1. flokkur karla: Þorbergur Pálmarsson (BH) 1. flokkur kvenna: Guðbjörg Gunnarsdóttir (KR) 2. flokkur karla: Darian Adam HK 2. flokkur kvenna; Helena Árnadóttir KR Byrjendaflokkur: Pétur Steinn Stephensen Víkingur Eldri flokkur karla: Pétur Ó. Stephensen Víkingur
Meistaraflokkur karla: Norbert Bëdo (KR) Meistaraflokkur kvenna: Nevena Tasic (Víkingi) 1. flokkur karla: Þorbergur Pálmarsson (BH) 1. flokkur kvenna: Guðbjörg Gunnarsdóttir (KR) 2. flokkur karla: Darian Adam HK 2. flokkur kvenna; Helena Árnadóttir KR Byrjendaflokkur: Pétur Steinn Stephensen Víkingur Eldri flokkur karla: Pétur Ó. Stephensen Víkingur
Borðtennis Víkingur Reykjavík Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Sjá meira