Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. október 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Sonur manns sem lést í eldsvoða á Funahöfða á mánudag segir föður sinn hafa búið við hrikalegar aðstæður í húsnæðinu. Hann stendur ráðalaus frammi fyrir miklum útfararkostnaði. Við ræðum við son mannsins í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Við hittum Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur, sem staddur er á Hringborði norðurslóða sem hófst í Hörpu í dag. Hann segir Hringborðið sjaldan hafa verið jafnmikilvægt, á þeim stríðstímum sem nú ríkja. Berghildur Erla hefur verið í Hörpu í dag og ræðir við Ólaf Ragnar Grímsson, stofnanda Hringborðsins, í beinni útsendingu. Þá segjum við frá nýjustu vendingum á Gasa-svæðinu, þar sem hundruð sendibíla bíða þess að vera hleypt inn á svæðið með vistir. Neyðin ágerist með hverjum klukkutímanum undir loftárásum Ísraelsmanna. Við fjöllum einnig áfram um stíflueyðisárásir meðal barna. Tvær slíkar árásir eru nú til rannsóknar hjá lögreglu. Spenna ríkir á Alþingi vegna yfirvofandi flutninga í glænýja byggingu. Við kíktum í heimsókn í nýja mannvirkið, sem fullyrt er að muni spara ríkið níutíu milljónir á hverju ári. Þá verðum við í beinni útsendingu frá þrjátíu ára afmælistónleikum hljómsveitarinnar Maus og kynnum okkur fyrirætlanir um nýjan golfvöll á Rifi á Snæfellsnesi. Sportið ræðir við Nik Chamberlain, nýjan þjálfara kvennaliðs Breiðabliks, sem lýsir liðinni viku sem algjörri martröð. Og í Íslandi í dag hittir Vala Matt hina hundrað ára Helenu, sem býr enn í eigin íbúð og hélt dúndurræðu í afmælisveislu sinni á dögunum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Fleiri fréttir Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Sjá meira
Við hittum Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur, sem staddur er á Hringborði norðurslóða sem hófst í Hörpu í dag. Hann segir Hringborðið sjaldan hafa verið jafnmikilvægt, á þeim stríðstímum sem nú ríkja. Berghildur Erla hefur verið í Hörpu í dag og ræðir við Ólaf Ragnar Grímsson, stofnanda Hringborðsins, í beinni útsendingu. Þá segjum við frá nýjustu vendingum á Gasa-svæðinu, þar sem hundruð sendibíla bíða þess að vera hleypt inn á svæðið með vistir. Neyðin ágerist með hverjum klukkutímanum undir loftárásum Ísraelsmanna. Við fjöllum einnig áfram um stíflueyðisárásir meðal barna. Tvær slíkar árásir eru nú til rannsóknar hjá lögreglu. Spenna ríkir á Alþingi vegna yfirvofandi flutninga í glænýja byggingu. Við kíktum í heimsókn í nýja mannvirkið, sem fullyrt er að muni spara ríkið níutíu milljónir á hverju ári. Þá verðum við í beinni útsendingu frá þrjátíu ára afmælistónleikum hljómsveitarinnar Maus og kynnum okkur fyrirætlanir um nýjan golfvöll á Rifi á Snæfellsnesi. Sportið ræðir við Nik Chamberlain, nýjan þjálfara kvennaliðs Breiðabliks, sem lýsir liðinni viku sem algjörri martröð. Og í Íslandi í dag hittir Vala Matt hina hundrað ára Helenu, sem býr enn í eigin íbúð og hélt dúndurræðu í afmælisveislu sinni á dögunum.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Fleiri fréttir Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Sjá meira