Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. október 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Sonur manns sem lést í eldsvoða á Funahöfða á mánudag segir föður sinn hafa búið við hrikalegar aðstæður í húsnæðinu. Hann stendur ráðalaus frammi fyrir miklum útfararkostnaði. Við ræðum við son mannsins í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Við hittum Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur, sem staddur er á Hringborði norðurslóða sem hófst í Hörpu í dag. Hann segir Hringborðið sjaldan hafa verið jafnmikilvægt, á þeim stríðstímum sem nú ríkja. Berghildur Erla hefur verið í Hörpu í dag og ræðir við Ólaf Ragnar Grímsson, stofnanda Hringborðsins, í beinni útsendingu. Þá segjum við frá nýjustu vendingum á Gasa-svæðinu, þar sem hundruð sendibíla bíða þess að vera hleypt inn á svæðið með vistir. Neyðin ágerist með hverjum klukkutímanum undir loftárásum Ísraelsmanna. Við fjöllum einnig áfram um stíflueyðisárásir meðal barna. Tvær slíkar árásir eru nú til rannsóknar hjá lögreglu. Spenna ríkir á Alþingi vegna yfirvofandi flutninga í glænýja byggingu. Við kíktum í heimsókn í nýja mannvirkið, sem fullyrt er að muni spara ríkið níutíu milljónir á hverju ári. Þá verðum við í beinni útsendingu frá þrjátíu ára afmælistónleikum hljómsveitarinnar Maus og kynnum okkur fyrirætlanir um nýjan golfvöll á Rifi á Snæfellsnesi. Sportið ræðir við Nik Chamberlain, nýjan þjálfara kvennaliðs Breiðabliks, sem lýsir liðinni viku sem algjörri martröð. Og í Íslandi í dag hittir Vala Matt hina hundrað ára Helenu, sem býr enn í eigin íbúð og hélt dúndurræðu í afmælisveislu sinni á dögunum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Við hittum Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur, sem staddur er á Hringborði norðurslóða sem hófst í Hörpu í dag. Hann segir Hringborðið sjaldan hafa verið jafnmikilvægt, á þeim stríðstímum sem nú ríkja. Berghildur Erla hefur verið í Hörpu í dag og ræðir við Ólaf Ragnar Grímsson, stofnanda Hringborðsins, í beinni útsendingu. Þá segjum við frá nýjustu vendingum á Gasa-svæðinu, þar sem hundruð sendibíla bíða þess að vera hleypt inn á svæðið með vistir. Neyðin ágerist með hverjum klukkutímanum undir loftárásum Ísraelsmanna. Við fjöllum einnig áfram um stíflueyðisárásir meðal barna. Tvær slíkar árásir eru nú til rannsóknar hjá lögreglu. Spenna ríkir á Alþingi vegna yfirvofandi flutninga í glænýja byggingu. Við kíktum í heimsókn í nýja mannvirkið, sem fullyrt er að muni spara ríkið níutíu milljónir á hverju ári. Þá verðum við í beinni útsendingu frá þrjátíu ára afmælistónleikum hljómsveitarinnar Maus og kynnum okkur fyrirætlanir um nýjan golfvöll á Rifi á Snæfellsnesi. Sportið ræðir við Nik Chamberlain, nýjan þjálfara kvennaliðs Breiðabliks, sem lýsir liðinni viku sem algjörri martröð. Og í Íslandi í dag hittir Vala Matt hina hundrað ára Helenu, sem býr enn í eigin íbúð og hélt dúndurræðu í afmælisveislu sinni á dögunum.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira