Man. City heiðrar fyrirliða þrennuliðsins með mósaík á æfingasvæðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2023 14:00 Ilkay Gundogan lyftir hér Meistaradeildarbikarnum í vor. Getty/Nicolò Campo Ilkay Gundogan kvaddi Manchester City í sumar eftir magnað tímabil þar sem hann sem fyrirliði liðsins tók við þremur stórum bikurum þar sem City vann hina eftirsóttu þrennu. Gundogan gerði hins vegar ekki nýjan samning við City heldur samdi frekar við spænska liðið Barcelona. Gundogan var í miklu stuði undir lok síðasta tímabils þegar City var að elta þrennuna. Hann skoraði meðal annars sigurmarkið á móti Manchester United í bikarúrslitaleiknum. Tímabilið á undan voru það tvö mörk frá Gundogan sem breyttu örlögum City liðsins í mikilvægum leik á móti Aston Villa í lokaumferðinni. Gundogan endaði á því að vinna ensku deildina fimm sinnum á sjö tímabilum sínum hjá Manchester City auk þess að verða tvisvar bikarmeistari og fjórum sinnum enskur deildameistari. Liðið vann síðan langþráðan sigur í Meistaradeildinni í vor. Manchester City ákvað að heiðra Ilkay Gundogan á sérstakan hátt eða með því að setja upp mósaíkmynd af honum á æfingasvæðinu, Etihad Campus. „Þú hefur verið mikilvægur leiðtogi og máttarstólpi í sögu þessa félags og því munum við aldrei gleyma,“ sagði stjórnarformaðurinn Khaldoon al-Mubarak. „Við erum svo þakklát fyrir allar minningarnar sem þú gafst okkur sem fyrsti fyrirliði Manchester City til að lyfta Meistaradeildarbikarnum, leikmaður sem vann ensku deildina fimm sinnum og alla þessa bikara á ferðalagi þínu með félaginu,“ sagði Al-Mubarak. Our Chairman, Khaldoon Al Mubarak, has paid tribute to @IlkayGuendogan on his 33rd birthday by unveiling a dedicated training pitch at the CFA in Ilkay's honour! Thank you for everything and wishing you a Happy Birthday, Ilkay pic.twitter.com/RNOs7CEK0P— Manchester City (@ManCity) October 24, 2023 Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Sjá meira
Gundogan gerði hins vegar ekki nýjan samning við City heldur samdi frekar við spænska liðið Barcelona. Gundogan var í miklu stuði undir lok síðasta tímabils þegar City var að elta þrennuna. Hann skoraði meðal annars sigurmarkið á móti Manchester United í bikarúrslitaleiknum. Tímabilið á undan voru það tvö mörk frá Gundogan sem breyttu örlögum City liðsins í mikilvægum leik á móti Aston Villa í lokaumferðinni. Gundogan endaði á því að vinna ensku deildina fimm sinnum á sjö tímabilum sínum hjá Manchester City auk þess að verða tvisvar bikarmeistari og fjórum sinnum enskur deildameistari. Liðið vann síðan langþráðan sigur í Meistaradeildinni í vor. Manchester City ákvað að heiðra Ilkay Gundogan á sérstakan hátt eða með því að setja upp mósaíkmynd af honum á æfingasvæðinu, Etihad Campus. „Þú hefur verið mikilvægur leiðtogi og máttarstólpi í sögu þessa félags og því munum við aldrei gleyma,“ sagði stjórnarformaðurinn Khaldoon al-Mubarak. „Við erum svo þakklát fyrir allar minningarnar sem þú gafst okkur sem fyrsti fyrirliði Manchester City til að lyfta Meistaradeildarbikarnum, leikmaður sem vann ensku deildina fimm sinnum og alla þessa bikara á ferðalagi þínu með félaginu,“ sagði Al-Mubarak. Our Chairman, Khaldoon Al Mubarak, has paid tribute to @IlkayGuendogan on his 33rd birthday by unveiling a dedicated training pitch at the CFA in Ilkay's honour! Thank you for everything and wishing you a Happy Birthday, Ilkay pic.twitter.com/RNOs7CEK0P— Manchester City (@ManCity) October 24, 2023
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Sjá meira