Býður sig fram til formanns í Venstre Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2023 11:09 Jakob Ellemann-Jensen og Troels Lund Poulsen á blaðamannafundinum á mánudag þegar Elleman-Jensen tilkynnti um afsögn sína. AP Troels Lund Poulsen, varnarmálaráðherra Danmerkur, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til formennsku í Venstre. Hann segir að hann og varaformaðurinn Stephanie Lose geti saman myndað sterka forystu í flokknum. Framboð Lund Poulsen kemur í kjölfar tilkynningar Jakob Elleman-Jensen um að segja af sér formennsku í flokknum og ráðherraembætti og láta af afskiptum af stjórnmálum. Lund Poulsen greindi frá ákvörðun sinni í morgun, en ný forysta flokksins verður valin á landsfundi 18. til 19. nóvember næstkomandi. Þar sagði ennfremur að Lund muni taka við ráðherraembætti í ríkisstjórninni, fari svo að Lund Poulsen verður valinn formaður. Hinn 47 ára Lund Poulsen hefur setið á þingi frá árinu 2001 og gegnt fjöldann allan af ráðherraembættum, meðal annars umhverfisráðherra, skattamálaráðherra, menntamálaráðnetta, viðskiptaráðherra og vinnumarkaðsráðherra. Við myndun ríkisstjórnar Jafnaðarmanna, Venstre og Moderaterne í lok síðasta árs tók Lund Poulsen við embætti ráðherra efnahagsráðherra. Þegar Elleman-Jensen fór í veikindaleyfi í febrúar á þessu ári til ágústmánaðar var Lund Poulsen starfandi varnarmálaráðherra. Í lok ágúst skiptust þeir Lund Poulsen og Ellenam-Jensen svo á ráðherraembættum þannig að Lund Pulsen varð varnarmálaráðherra en Elleman-Jensen efnahagsráðherra. Það var gert eftir að Elleman-Jensen baðst afsökunar á að hafa veitt þinginu villandi upplýsingar um umdeild vopnakaup danska ríkisins frá ísraelska vopnaframleiðandanum Elbit. Þegar Elleman-Jensen tilkynnti um afsögn sína á mánudag tók Lund Poulsen við skyldum Elleman-Jensen sem ráðherra. Hann er því nú varnarmálaráðherra, efnahagsráðherra og aðstoðarforsætisráðherra. Danmörk Tengdar fréttir Jakob Elleman-Jensen hættir í stjórnmálum Jakob Elleman-Jensen, efnahagsmálaráðherra Danmerkur og formaður stjórnarflokksins Venstre, hyggst hætta sem formaður Venstre og segja skilið verið stjórnmálin. 23. október 2023 07:57 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Framboð Lund Poulsen kemur í kjölfar tilkynningar Jakob Elleman-Jensen um að segja af sér formennsku í flokknum og ráðherraembætti og láta af afskiptum af stjórnmálum. Lund Poulsen greindi frá ákvörðun sinni í morgun, en ný forysta flokksins verður valin á landsfundi 18. til 19. nóvember næstkomandi. Þar sagði ennfremur að Lund muni taka við ráðherraembætti í ríkisstjórninni, fari svo að Lund Poulsen verður valinn formaður. Hinn 47 ára Lund Poulsen hefur setið á þingi frá árinu 2001 og gegnt fjöldann allan af ráðherraembættum, meðal annars umhverfisráðherra, skattamálaráðherra, menntamálaráðnetta, viðskiptaráðherra og vinnumarkaðsráðherra. Við myndun ríkisstjórnar Jafnaðarmanna, Venstre og Moderaterne í lok síðasta árs tók Lund Poulsen við embætti ráðherra efnahagsráðherra. Þegar Elleman-Jensen fór í veikindaleyfi í febrúar á þessu ári til ágústmánaðar var Lund Poulsen starfandi varnarmálaráðherra. Í lok ágúst skiptust þeir Lund Poulsen og Ellenam-Jensen svo á ráðherraembættum þannig að Lund Pulsen varð varnarmálaráðherra en Elleman-Jensen efnahagsráðherra. Það var gert eftir að Elleman-Jensen baðst afsökunar á að hafa veitt þinginu villandi upplýsingar um umdeild vopnakaup danska ríkisins frá ísraelska vopnaframleiðandanum Elbit. Þegar Elleman-Jensen tilkynnti um afsögn sína á mánudag tók Lund Poulsen við skyldum Elleman-Jensen sem ráðherra. Hann er því nú varnarmálaráðherra, efnahagsráðherra og aðstoðarforsætisráðherra.
Danmörk Tengdar fréttir Jakob Elleman-Jensen hættir í stjórnmálum Jakob Elleman-Jensen, efnahagsmálaráðherra Danmerkur og formaður stjórnarflokksins Venstre, hyggst hætta sem formaður Venstre og segja skilið verið stjórnmálin. 23. október 2023 07:57 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Jakob Elleman-Jensen hættir í stjórnmálum Jakob Elleman-Jensen, efnahagsmálaráðherra Danmerkur og formaður stjórnarflokksins Venstre, hyggst hætta sem formaður Venstre og segja skilið verið stjórnmálin. 23. október 2023 07:57