Reikna með áframhaldandi skjálftavirkni á Reykjanesi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2023 15:40 Skjálftanna hefur orðið vel vart nærri Kleifarvatni. Þessi mynd er tekin á þeim slóðum. vísir/Vilhelm Sérfræðingar Veðurstofu Íslands segja áfram mega búast við jarðskjálftum á Reykjanesskaganum vegna spennubreytinga vegna þenslu á töluverðu týpi undir Fagradalsfjalli. Fundar var vegna málsins eftir hádegi í dag og í framhaldinu birt tilkynning á vef Veðurstofunnar. Þar segir að tæplega fjögur þúsund skjálftar hafi mælst á Reykjanesskaganum frá því skjálftahrinan hófst á þriðjudag. Fjórtán yfir þrír að stærð. Mesta virknin hefur verið frá Stóra-Skógsfelli í norðaustri að Eldvörpum. Skjálftarnir eru á tveggja til sex kílómetra dýpi. Stærsti skjálftinn mældist í gær og var 4,5 að stærð. GPS mælingar benda sem fyrr til áframhaldandi þenslu á töluverðu dýpi undir Fagradalsfjalli. Vísindafólk Veðurstofunnar telur að skjálftarnir séu gikkskjálftar , það er að segja afleiðing spennubreytinga vegna þenslu við Fagradalsfjall. Búast má við áframhaldandi skjálftavirkni á meðan á þenslunni stendur. Aflögunarmælingar sýna engar breytingar í tengslum við jarðskjálftahrinuna við Svartsengi og Grindavík. GPS mælingar á stöðinni FEFC, austan við Festarfjall, sýna færslu til suðausturs. Þessar mælingar gætu bent til að nýtt kvikuinnskot sé að myndast syðst í ganginum við Fagradalsfjall. Starfsfólk Veðurstofunnar heldur áfram að vakta svæðið mjög náið og túlka nýjustu gögn þegar þau berast. Beðið er eftir gervitunglagögnum sem ættu að gefa heildstæðari mynd af aflögun á svæðinu. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Fundar var vegna málsins eftir hádegi í dag og í framhaldinu birt tilkynning á vef Veðurstofunnar. Þar segir að tæplega fjögur þúsund skjálftar hafi mælst á Reykjanesskaganum frá því skjálftahrinan hófst á þriðjudag. Fjórtán yfir þrír að stærð. Mesta virknin hefur verið frá Stóra-Skógsfelli í norðaustri að Eldvörpum. Skjálftarnir eru á tveggja til sex kílómetra dýpi. Stærsti skjálftinn mældist í gær og var 4,5 að stærð. GPS mælingar benda sem fyrr til áframhaldandi þenslu á töluverðu dýpi undir Fagradalsfjalli. Vísindafólk Veðurstofunnar telur að skjálftarnir séu gikkskjálftar , það er að segja afleiðing spennubreytinga vegna þenslu við Fagradalsfjall. Búast má við áframhaldandi skjálftavirkni á meðan á þenslunni stendur. Aflögunarmælingar sýna engar breytingar í tengslum við jarðskjálftahrinuna við Svartsengi og Grindavík. GPS mælingar á stöðinni FEFC, austan við Festarfjall, sýna færslu til suðausturs. Þessar mælingar gætu bent til að nýtt kvikuinnskot sé að myndast syðst í ganginum við Fagradalsfjall. Starfsfólk Veðurstofunnar heldur áfram að vakta svæðið mjög náið og túlka nýjustu gögn þegar þau berast. Beðið er eftir gervitunglagögnum sem ættu að gefa heildstæðari mynd af aflögun á svæðinu.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira