Barbara Inga ráðin regluvörður Íslandsbanka Árni Sæberg skrifar 27. október 2023 09:55 Barbara Inga tekur við starfi regluvarðar Íslandsbanka á miðvikudaginn. Íslandsbanki/Vísir/Vilhelm Barbara Inga Albertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Regluvörslu Íslandsbanka. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Íslandsbanka. Þar segir að Barbara Inga hafi áður starfað sem „Global Head of Regulatory Change“ hjá Deutsche Bank, þar sem hún hafi borið ábyrgð á meðferð reglubreytinga og áhersla þar meðal annars lögð á að greina tækifæri sem breytingarnar höfðu á starfsemi bankans. Barbara Inga hafi starfað hjá Wells Fargo og fyrir bæði breska fjármálaeftirlitið (FCA) sem og það íslenska (FME). Barbara hafi komið til liðs við Íslandsbanka á haustdögum þar sem hún hafi unnið að umbótaverkefnum. Hún taki við starfi framkvæmdastjóra regluvörslu 1. nóvember næstkomandi. Barbara sé með BA og meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands og LL.M í „International Financial Law“ frá King's College London. Barbara taki við af Rakel Ásgeirsdóttur, sem hafi verið ráðin forstöðumaður inn á skrifstofu bankastjóra. Hún tók við starfi regluvarðar í apríl síðastliðnum. Íslandsbanki Vistaskipti Íslenskir bankar Tengdar fréttir Rakel nýr regluvörður Íslandsbanka Íslandsbanki hefur ráðið Rakel Ásgeirsdóttur í stöðu regluvarðar hjá bankanum. Hún tekur við starfinu af Rut Gunnarsdóttur sem tók við stöðunni árið 2015 og sagði starfinu lausu í mars. 28. apríl 2023 13:56 Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Sjá meira
Þetta segir í fréttatilkynningu frá Íslandsbanka. Þar segir að Barbara Inga hafi áður starfað sem „Global Head of Regulatory Change“ hjá Deutsche Bank, þar sem hún hafi borið ábyrgð á meðferð reglubreytinga og áhersla þar meðal annars lögð á að greina tækifæri sem breytingarnar höfðu á starfsemi bankans. Barbara Inga hafi starfað hjá Wells Fargo og fyrir bæði breska fjármálaeftirlitið (FCA) sem og það íslenska (FME). Barbara hafi komið til liðs við Íslandsbanka á haustdögum þar sem hún hafi unnið að umbótaverkefnum. Hún taki við starfi framkvæmdastjóra regluvörslu 1. nóvember næstkomandi. Barbara sé með BA og meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands og LL.M í „International Financial Law“ frá King's College London. Barbara taki við af Rakel Ásgeirsdóttur, sem hafi verið ráðin forstöðumaður inn á skrifstofu bankastjóra. Hún tók við starfi regluvarðar í apríl síðastliðnum.
Íslandsbanki Vistaskipti Íslenskir bankar Tengdar fréttir Rakel nýr regluvörður Íslandsbanka Íslandsbanki hefur ráðið Rakel Ásgeirsdóttur í stöðu regluvarðar hjá bankanum. Hún tekur við starfinu af Rut Gunnarsdóttur sem tók við stöðunni árið 2015 og sagði starfinu lausu í mars. 28. apríl 2023 13:56 Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Sjá meira
Rakel nýr regluvörður Íslandsbanka Íslandsbanki hefur ráðið Rakel Ásgeirsdóttur í stöðu regluvarðar hjá bankanum. Hún tekur við starfinu af Rut Gunnarsdóttur sem tók við stöðunni árið 2015 og sagði starfinu lausu í mars. 28. apríl 2023 13:56