Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2023 09:18 Foreldrum Luis Diaz var rænt í heimalandi sínu. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. Sky Sports er meðal þeirra miðla sem segir frá. Móður leikmannsins hefur verið bjargað, en föður hans er enn leitað. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, hefur kallað út herinn til að leita að föður Diaz. Móður leikmannsins, Cilenis Marulanda, var leyst úr haldi mannræningja af lögrelgunni í borginni Barrancas. Forsetin sagði sjálfur frá aðgerðunum á X, áður Twitter. „Eftir aðgerðir í Barrancas hefur móður Luis Diaz verið bjargað úr haldi mannræningja. Við höldum leitinni áfram að föður hans,“ ritaði Petro. 🚨 Sources close to Luis Díaz confirm that his mother Cilenis Marulanda has been rescued by the police.The operation now continues to free his father, kidnapped earlier today. pic.twitter.com/LNAtKNi2dz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 29, 2023 William Salamanca, yfirmaður lögreglunnar í Kólumbíu, segir að allir lausir lögreglumenn vinni nú í því að finna föður Diaz. Foreldrum þessa 26 ára gamla leikmanns Liverpool og kólumbíska landsliðsins var rænt á leið sinni heim að því er fregnir herma. Talið er að þau hafi verið á bensínstöð þegar vopnaðir menn á mótorhjólum komu og rændu þeim. Fótbolti Kólumbía Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira
Sky Sports er meðal þeirra miðla sem segir frá. Móður leikmannsins hefur verið bjargað, en föður hans er enn leitað. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, hefur kallað út herinn til að leita að föður Diaz. Móður leikmannsins, Cilenis Marulanda, var leyst úr haldi mannræningja af lögrelgunni í borginni Barrancas. Forsetin sagði sjálfur frá aðgerðunum á X, áður Twitter. „Eftir aðgerðir í Barrancas hefur móður Luis Diaz verið bjargað úr haldi mannræningja. Við höldum leitinni áfram að föður hans,“ ritaði Petro. 🚨 Sources close to Luis Díaz confirm that his mother Cilenis Marulanda has been rescued by the police.The operation now continues to free his father, kidnapped earlier today. pic.twitter.com/LNAtKNi2dz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 29, 2023 William Salamanca, yfirmaður lögreglunnar í Kólumbíu, segir að allir lausir lögreglumenn vinni nú í því að finna föður Diaz. Foreldrum þessa 26 ára gamla leikmanns Liverpool og kólumbíska landsliðsins var rænt á leið sinni heim að því er fregnir herma. Talið er að þau hafi verið á bensínstöð þegar vopnaðir menn á mótorhjólum komu og rændu þeim.
Fótbolti Kólumbía Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira