Tiger Woods og Rory McIlroy stofna saman nýja golfdeild Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2023 09:00 Tiger Woods og Rory McIlroy eru góðir félagar og hafa verið lengi. Getty/Ben Jared Við þekkjum liðakeppni í golfi helst í gegnum Ryder bikarinn sem fram fer á tveggja ára fresti. Nú hefur hins vegar verið stofnuð ný liðadeild í Bandaríkjunum og hún mun verða spiluð innanhúss. Deildin hefur fengið nafnið TGL og er rekin af TMRW Sports sem er tæknifyrirtæki í eigu Tiger Woods og Rory McIlroy sem var sett á laggirnar í ágúst 2022. Andy Vermaut shares:TGL: Tiger Woods and Rory McIlroy's golf venture and what you need to know: An indoor "high-tech golf league" - launched by Tiger Woods and Rory McIlroy and backed by Stephen Curry and the Williams sisters - starts on 9 https://t.co/265DOVEIqX Thank you pic.twitter.com/o6gCpJ9jSF— Andy Vermaut (@AndyVermaut) October 31, 2023 Sex lið verða í deildinni með fjóra kylfinga hvert. Þau mætast einu sinni hvert í deildarkeppni. Aðeins þrír af fjórum kylfingum hvers lið keppa hverju sinni. Fimmtán af tuttugu efstu mönnum heimslistans eru meðal þeirra 24 kylfinga af bandarísku mótaröðinni sem hafa skráð sig til leiks á fyrsta tímabilið. Deildin fer af stað þriðjudaginn 9. janúar 2024 næstkomandi. Fimm lið hafa þegar verið tilkynnt og bera nafn stórborga í Bandaríkjunum eða Atlanta, Boston, Los Angeles, New York og San Francisco. Curry kemur nálægt liðinu í San Francisco þar sem hann býr og spilar með Golden State Warriors. Tiger's and Rory's TGL announced its format and points system, while JT was the first to announce a team affiliation.https://t.co/lA8i8rSExT— Golf Central (@GolfCentral) October 31, 2023 Allir leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu í bandarísku sjónvarpi en þeir eru spilaðir í The Sofi Center sem er á Palm Beach í Flórída. Hver viðburður mun taka um tvo klukkutíma. Hver leikur skiptist í tvo hluta. Í fyrsta hlutanum, sem telur níu holur, skiptast þrír meðlimir liðsins að slá. Í seinni hlutanum verða sex holur þar sem hver kylfingur í liðinu spilar tvær holur á móti kylfingi úr hinu liðinu. Stig eru gefin fyrir að vinna holu og það lið sem fær flest stig vinnur. Alls fara fram fimmtán leikir í deildinni en fjögur efstu liðin komast í undanúrslit þar sem sigurvegarar komast í úrslitaeinvígið þar sem þarf að vinna tvo leiki til að verða meistari. Serena og Venus Williams, Stephen Curry og eigendur Liverpool í Fenway Sports fjárfestingahópnum eru meðal bakhjarla deildarinnar. Tiger Woods and Rory McIlroy's new golf league TGL have announced their rules and format The new-look competition is set to get underway in January pic.twitter.com/CmlxgDkvFj— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 31, 2023 Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Deildin hefur fengið nafnið TGL og er rekin af TMRW Sports sem er tæknifyrirtæki í eigu Tiger Woods og Rory McIlroy sem var sett á laggirnar í ágúst 2022. Andy Vermaut shares:TGL: Tiger Woods and Rory McIlroy's golf venture and what you need to know: An indoor "high-tech golf league" - launched by Tiger Woods and Rory McIlroy and backed by Stephen Curry and the Williams sisters - starts on 9 https://t.co/265DOVEIqX Thank you pic.twitter.com/o6gCpJ9jSF— Andy Vermaut (@AndyVermaut) October 31, 2023 Sex lið verða í deildinni með fjóra kylfinga hvert. Þau mætast einu sinni hvert í deildarkeppni. Aðeins þrír af fjórum kylfingum hvers lið keppa hverju sinni. Fimmtán af tuttugu efstu mönnum heimslistans eru meðal þeirra 24 kylfinga af bandarísku mótaröðinni sem hafa skráð sig til leiks á fyrsta tímabilið. Deildin fer af stað þriðjudaginn 9. janúar 2024 næstkomandi. Fimm lið hafa þegar verið tilkynnt og bera nafn stórborga í Bandaríkjunum eða Atlanta, Boston, Los Angeles, New York og San Francisco. Curry kemur nálægt liðinu í San Francisco þar sem hann býr og spilar með Golden State Warriors. Tiger's and Rory's TGL announced its format and points system, while JT was the first to announce a team affiliation.https://t.co/lA8i8rSExT— Golf Central (@GolfCentral) October 31, 2023 Allir leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu í bandarísku sjónvarpi en þeir eru spilaðir í The Sofi Center sem er á Palm Beach í Flórída. Hver viðburður mun taka um tvo klukkutíma. Hver leikur skiptist í tvo hluta. Í fyrsta hlutanum, sem telur níu holur, skiptast þrír meðlimir liðsins að slá. Í seinni hlutanum verða sex holur þar sem hver kylfingur í liðinu spilar tvær holur á móti kylfingi úr hinu liðinu. Stig eru gefin fyrir að vinna holu og það lið sem fær flest stig vinnur. Alls fara fram fimmtán leikir í deildinni en fjögur efstu liðin komast í undanúrslit þar sem sigurvegarar komast í úrslitaeinvígið þar sem þarf að vinna tvo leiki til að verða meistari. Serena og Venus Williams, Stephen Curry og eigendur Liverpool í Fenway Sports fjárfestingahópnum eru meðal bakhjarla deildarinnar. Tiger Woods and Rory McIlroy's new golf league TGL have announced their rules and format The new-look competition is set to get underway in January pic.twitter.com/CmlxgDkvFj— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 31, 2023
Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira