Neville lætur Martial heyra það: „Hann ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2023 14:31 Anthony Martial hefur skorað eitt mark í þrettán leikjum á tímabilinu. getty/Simon Stacpoole Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur látið franska framherjann Anthony Martial heyra. Að mati Nevilles á Martial ekki að spila fyrir United. Martial var í byrjunarliði United sem tapaði 0-3 fyrir Newcastle á Old Trafford í sextán liða úrslitum deildabikarsins í gær. Ekkert verður því af því að United verji titil sinn í keppninni. Martial kom til United frá Monaco fyrir níu árum og hefur skorað 89 mörk í 311 leikjum fyrir félagið. Neville finnst ekki mikið þeirrar tölfræði koma. „Þegar þú heyrir af þessari tölfræði og hugsar að hann sé markaskorari sem kostaði 50-60 milljónir punda og hefur bara skorað 89 mörk á níu árum en við getum samt ekki losnað við hann,“ sagði Neville. „Við erum ekki nógu harðir. Mistökin sem fótboltadeildin og þeir sem kaupa leikmenn hafa gert eru ótrúleg. Hann [Martial] ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni. Við erum með ungan strák, Rasmus Højlund, en þeir þurfa reynslu með honum. Ég vorkenni honum smá.“ United hefur tapað tveimur heimaleikjum í röð með þriggja marka mun og alls tapað átta af fimmtán leikjum sínum á tímabilinu. Næsti leikur United er gegn Fulham á Craven Cottage í hádeginu á laugardaginn. United er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. 2. nóvember 2023 06:44 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Sjá meira
Martial var í byrjunarliði United sem tapaði 0-3 fyrir Newcastle á Old Trafford í sextán liða úrslitum deildabikarsins í gær. Ekkert verður því af því að United verji titil sinn í keppninni. Martial kom til United frá Monaco fyrir níu árum og hefur skorað 89 mörk í 311 leikjum fyrir félagið. Neville finnst ekki mikið þeirrar tölfræði koma. „Þegar þú heyrir af þessari tölfræði og hugsar að hann sé markaskorari sem kostaði 50-60 milljónir punda og hefur bara skorað 89 mörk á níu árum en við getum samt ekki losnað við hann,“ sagði Neville. „Við erum ekki nógu harðir. Mistökin sem fótboltadeildin og þeir sem kaupa leikmenn hafa gert eru ótrúleg. Hann [Martial] ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni. Við erum með ungan strák, Rasmus Højlund, en þeir þurfa reynslu með honum. Ég vorkenni honum smá.“ United hefur tapað tveimur heimaleikjum í röð með þriggja marka mun og alls tapað átta af fimmtán leikjum sínum á tímabilinu. Næsti leikur United er gegn Fulham á Craven Cottage í hádeginu á laugardaginn. United er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. 2. nóvember 2023 06:44 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Sjá meira
„Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. 2. nóvember 2023 06:44