Blinken kominn til Tel Aviv og mun ræða við Netanyahu um hlé Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2023 07:09 Drengur grætur þegar björgunarmenn reyna að losa hann úr rústum eftir árás Ísraelshers. AP/Mohammed Dahman Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er lentur í Tel Aviv þar sem hann mun funda með Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Hann er sagður munu hvetja stjórnvöld til að gera hlé á árásum sínum og sókn í Gasa. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði í gær að Bandaríkin væru ekki að kalla eftir vopnahléi heldur tímabundnu og staðbundnu hléi. Áður en hann hélt af stað til Ísrael sagðist Blinken myndu ræða ákveðin skref til að takmarka þann skaða sem aðgerðir Ísraela hefðu á almenna borgara á Gasa. Hassan Nasrallah, einn æðsti leiðtogi Hezbollah, mun senda frá sér ávarp seinna í dag eftir margra vikna þögn. Komið hefur til átaka milli samtakanna og Ísraelshers frá því að Hamas-liðar gerðu árás á byggðir Ísraela 7. október síðastliðinn. Kirby sagði í gær að engar vísbendingar væru uppi um að Hezbollah-samtökin hygðust taka þátt í átökunum af fullu afli en menn myndu fylgjast með því hvað Nasrallah hefði að segja. Stjórnvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmnunum að það væri raunveruleg hætta á því að átökin á Gasa breiddust út. Á sama tíma og menn freistuðu þess að stöðva átökin mætti ekki hunsa stærra samhengið og nauðsyn þess að „draga úr hita“ á svæðinu, sem væri nærri suðustigi. Hættan væri ekki síst sú að öfgahópar myndu notfæra sér ástandið til að ýta undir hugmyndafræði til að festa menn í vítahring ofbeldis. Rafah-landamærin eru enn opin einstaklingum með erlent eða tvöfalt ríkisfang. Samkvæmt yfirvöldum við landamærin hafa fleiri en 700 nýtt sér tækifærið til að fara út af svæðinu síðustu tvo daga. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Bandaríkin Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Sjá meira
John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði í gær að Bandaríkin væru ekki að kalla eftir vopnahléi heldur tímabundnu og staðbundnu hléi. Áður en hann hélt af stað til Ísrael sagðist Blinken myndu ræða ákveðin skref til að takmarka þann skaða sem aðgerðir Ísraela hefðu á almenna borgara á Gasa. Hassan Nasrallah, einn æðsti leiðtogi Hezbollah, mun senda frá sér ávarp seinna í dag eftir margra vikna þögn. Komið hefur til átaka milli samtakanna og Ísraelshers frá því að Hamas-liðar gerðu árás á byggðir Ísraela 7. október síðastliðinn. Kirby sagði í gær að engar vísbendingar væru uppi um að Hezbollah-samtökin hygðust taka þátt í átökunum af fullu afli en menn myndu fylgjast með því hvað Nasrallah hefði að segja. Stjórnvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmnunum að það væri raunveruleg hætta á því að átökin á Gasa breiddust út. Á sama tíma og menn freistuðu þess að stöðva átökin mætti ekki hunsa stærra samhengið og nauðsyn þess að „draga úr hita“ á svæðinu, sem væri nærri suðustigi. Hættan væri ekki síst sú að öfgahópar myndu notfæra sér ástandið til að ýta undir hugmyndafræði til að festa menn í vítahring ofbeldis. Rafah-landamærin eru enn opin einstaklingum með erlent eða tvöfalt ríkisfang. Samkvæmt yfirvöldum við landamærin hafa fleiri en 700 nýtt sér tækifærið til að fara út af svæðinu síðustu tvo daga.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Bandaríkin Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent