Óvíst hvort Haaland verði með er City getur tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. nóvember 2023 19:01 Óvíst er hvort Erling Braut Haaland geti verið með þegar Manchester City tekur á móti Young Boys í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Óvíst er hvort norska markamaskínan Erling Braut Haaland geti verið með er Evrópumeistarar Manchester City taka á móti Young Boys í G-riðli Meistaradeildar Evrópu á morgun. Með sigri tryggir liðið sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Norski framherjinn fór meiddur af velli í hálfleik er Manchester City mætti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. Englands- og Evrópumeistararnir lentu þó ekki í neinum vandræðum án síns helsta markaskorara og unnu öruggan 6-1 sigur. Haaland snéri sig á ökkla í fyrri hálfleik gegn Bournemouth og þurfti því að fara af velli, en Pep Guardiola, þjálfari City, segist ekki vita hvort framherjinn verði klár í slaginn á morgun. „Við munum ræða við læknateymið, en ég veit það ekki,“ sagði Guardiola, aðspurður að því hvort Haaland yrði með á morgun. „Ég mun hlusta á læknana. Ef þeir segja að hann sé klár og laus við verki þá mun ég íhuga það að láta hann spila. Hann sagði mér dag að honum liði mun betur en strax eftir leik,“ bætti Guardiola við. Haaland hefur skorað 13 mörk í öllum keppnum fyrir Manchester City á tímabilinu og tók þátt í hluta af opinni æfingu liðsins í dag. Erling Haaland is in training as Man City prepare to face Young Boys in the Champions League ✅🚨 pic.twitter.com/57BiEZe0of— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 6, 2023 Leikur Manchester City og Young Boys hefst klukkan 20:00 annað kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Sjá meira
Norski framherjinn fór meiddur af velli í hálfleik er Manchester City mætti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. Englands- og Evrópumeistararnir lentu þó ekki í neinum vandræðum án síns helsta markaskorara og unnu öruggan 6-1 sigur. Haaland snéri sig á ökkla í fyrri hálfleik gegn Bournemouth og þurfti því að fara af velli, en Pep Guardiola, þjálfari City, segist ekki vita hvort framherjinn verði klár í slaginn á morgun. „Við munum ræða við læknateymið, en ég veit það ekki,“ sagði Guardiola, aðspurður að því hvort Haaland yrði með á morgun. „Ég mun hlusta á læknana. Ef þeir segja að hann sé klár og laus við verki þá mun ég íhuga það að láta hann spila. Hann sagði mér dag að honum liði mun betur en strax eftir leik,“ bætti Guardiola við. Haaland hefur skorað 13 mörk í öllum keppnum fyrir Manchester City á tímabilinu og tók þátt í hluta af opinni æfingu liðsins í dag. Erling Haaland is in training as Man City prepare to face Young Boys in the Champions League ✅🚨 pic.twitter.com/57BiEZe0of— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 6, 2023 Leikur Manchester City og Young Boys hefst klukkan 20:00 annað kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Sjá meira