Guardiola vill reita sína leikmenn til reiði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2023 13:02 Pep Guardiola er harður við Jack Grealish og hér lætur hann strákinn heyra það. Getty/Michael Regan Pep Guardiola setur stundum leikmenn sína í frystikistuna og gefur þeim fá tækifæri í einhvern tíma. Hann hefur nú útskýrt aðeins taktíkina á bak við það. Guardiola segist vera hreinlega með það markmið að reita sína leikmenn til reiði og trúir því að þá komi þeir aftur inn í liðið og spili betur. Jack Grealish er dæmi um leikmann sem Guardiola beitti þessari aðferð á en hann hefur fengið frekar fá tækifæri undanfarið. Í staðinn hefur Belginn Jérémy Doku blómstrað í hans stöðu. "I want Jack [Grealish] angry, and I want him to play good. Also, I want Doku to be angry for not playing the last two games. This is the way to maintain consistency at that level."-Pep Guardiola [ By Stats Perform]#Grealish #Doku #ManCity #PL #MCIBOU pic.twitter.com/ZAcC6b2sUv— Football.com (@Footballcomglob) November 6, 2023 Doku var með eitt mark og fjórar stoðsendingar í 6-1 sigri á Bournemouth um helgina og Grealish sat allan tímann á bekknum. „Ég vil að Jack Grealish sé reiður og ég vil að hann komi þá aftur inn og spili vel. Þá verður Doku reiður vegna þess að hann hefur ekki spilað síðustu tvo leiki. Þetta er rétta leiðin til að viðhalda stöðugleikanum á þessu getustigi,“ sagði Pep Guardiola. Spænski knattspyrnustjórinn útilokaði heldur ekki það að þeir Doku og Grealish muni spila inn á vellinum á sama tíma. Pep vill oft prófa nýja og skemmtilega hluti og það hefur reynst mjög vel. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Guardiola segist vera hreinlega með það markmið að reita sína leikmenn til reiði og trúir því að þá komi þeir aftur inn í liðið og spili betur. Jack Grealish er dæmi um leikmann sem Guardiola beitti þessari aðferð á en hann hefur fengið frekar fá tækifæri undanfarið. Í staðinn hefur Belginn Jérémy Doku blómstrað í hans stöðu. "I want Jack [Grealish] angry, and I want him to play good. Also, I want Doku to be angry for not playing the last two games. This is the way to maintain consistency at that level."-Pep Guardiola [ By Stats Perform]#Grealish #Doku #ManCity #PL #MCIBOU pic.twitter.com/ZAcC6b2sUv— Football.com (@Footballcomglob) November 6, 2023 Doku var með eitt mark og fjórar stoðsendingar í 6-1 sigri á Bournemouth um helgina og Grealish sat allan tímann á bekknum. „Ég vil að Jack Grealish sé reiður og ég vil að hann komi þá aftur inn og spili vel. Þá verður Doku reiður vegna þess að hann hefur ekki spilað síðustu tvo leiki. Þetta er rétta leiðin til að viðhalda stöðugleikanum á þessu getustigi,“ sagði Pep Guardiola. Spænski knattspyrnustjórinn útilokaði heldur ekki það að þeir Doku og Grealish muni spila inn á vellinum á sama tíma. Pep vill oft prófa nýja og skemmtilega hluti og það hefur reynst mjög vel. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira