Ten Hag: Enginn Casemiro fyrr en í fyrsta lagi um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 12:01 Casemiro meiddist í leik Manchester United og Newcastle á Old Trafford en hann hefur verið óheppinn með meiðsli undanfarið. AP/Dave Thompson Brasilíumaðurinn Casemiro verður frá í langan tíma ef marka má það sem knattspyrnustjórinn Erik ten Hag sagði á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og FC Kaupmannahafnar. Casemiro er tognaður aftan í læri og verður frá keppni að minnsta kosti fram yfir jól. Casemiro meiddist í deildabikarleik á móti Newcastle á Old Trafford í síðustu viku, í leik sem tapaðist 3-0. Casemiro verður því með Lisandro Martínez á meiðslalistanum næstu vikurnar. Ten Hag: I don t expect Lisandro Martínez and Casemiro to be available again before Christmas .One more big blow for Manchester Utd. pic.twitter.com/AW1xiqmdyA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 7, 2023 „Ég býst við því að fá menn til baka af meiðslalistanum en meiðslin hjá Casemiro og Martinez eru verri. Ég býst ekki við því að fá þá til baka fyrir jól. Casemiro verður örugglega frá í margar vikur,“ sagði Erik ten Hag. Ten Hag gat glatt stuðningsmenn United með því að ensku landsliðsmennirnir Harry Maguire og Marcus Rashford eru báðir klárir í slaginn á Parken í kvöld. Maguire lék í níutíu mínútur um helgina þrátt fyrir að fá tvisvar sinnum svima í leiknum en Rashford missti alveg af leiknum vegna meiðsla. „Við fylgdum öllum reglum varðandi höfuðhögg, bæði í leiknum og eftir hann. Maguire er klár í leikinn. Það eru engin merki um heilahristing. Hann spilaði mjög vel. Rashford missti af einum leik eftir smá högg en hann er hundrað prósent klár í leikinn,“ sagði Ten Hag. Manchester United er í þriðja sæti riðilsins, einu stigi á eftir Galatasaray sem er i öðru sæti. United þarf því helst sigur í kvöld ætli liðið sér í sextán liða úrslitiin. FCK er á botninum, tveimur stigum á eftir United en Bayern München er með fullt hús á toppnum. Lisandro Martinez Casemiro Erik Ten Hag has confirmed that the Man Utd duo are not expected to return from injury before Christmas pic.twitter.com/LW7elPVs4H— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 7, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira
Casemiro er tognaður aftan í læri og verður frá keppni að minnsta kosti fram yfir jól. Casemiro meiddist í deildabikarleik á móti Newcastle á Old Trafford í síðustu viku, í leik sem tapaðist 3-0. Casemiro verður því með Lisandro Martínez á meiðslalistanum næstu vikurnar. Ten Hag: I don t expect Lisandro Martínez and Casemiro to be available again before Christmas .One more big blow for Manchester Utd. pic.twitter.com/AW1xiqmdyA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 7, 2023 „Ég býst við því að fá menn til baka af meiðslalistanum en meiðslin hjá Casemiro og Martinez eru verri. Ég býst ekki við því að fá þá til baka fyrir jól. Casemiro verður örugglega frá í margar vikur,“ sagði Erik ten Hag. Ten Hag gat glatt stuðningsmenn United með því að ensku landsliðsmennirnir Harry Maguire og Marcus Rashford eru báðir klárir í slaginn á Parken í kvöld. Maguire lék í níutíu mínútur um helgina þrátt fyrir að fá tvisvar sinnum svima í leiknum en Rashford missti alveg af leiknum vegna meiðsla. „Við fylgdum öllum reglum varðandi höfuðhögg, bæði í leiknum og eftir hann. Maguire er klár í leikinn. Það eru engin merki um heilahristing. Hann spilaði mjög vel. Rashford missti af einum leik eftir smá högg en hann er hundrað prósent klár í leikinn,“ sagði Ten Hag. Manchester United er í þriðja sæti riðilsins, einu stigi á eftir Galatasaray sem er i öðru sæti. United þarf því helst sigur í kvöld ætli liðið sér í sextán liða úrslitiin. FCK er á botninum, tveimur stigum á eftir United en Bayern München er með fullt hús á toppnum. Lisandro Martinez Casemiro Erik Ten Hag has confirmed that the Man Utd duo are not expected to return from injury before Christmas pic.twitter.com/LW7elPVs4H— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 7, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira