Einstakt stefnumót tunglsins og Venusar Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. nóvember 2023 08:36 Einstakt sjónarspil má sjá nú í morgunsárið þegar tvö skærustu fyrirbæri himingeimsins mætast. Vísir/Vilhelm Tvö skærustu fyrirbæri næturhiminsins, Venus og tunglið, eiga stefnumót nú í morgunsárið sem myndar einstaklega fallegt sjónarspil. „Að morgni fimmtudagsins 9. nóvember 2023 verður sérstaklega glæsileg samstaða Venusar og tunglsins sjáanleg með berum augum í suðaustri. Í gegnum handsjónauka eða litla stjörnusjónauka er útsýnið sérstaklega glæsilegt.“ Þetta ritar stjörnufræðingurinn Sævar Helgi Bragason á vef sinn Stjörnufræði.is. Þar segir jafnframt að þegar líða fari á morguninn megi sjá Venus hverfa á bakvið tunglið. Áhugasömum er bent á að líta eftir því um klukkan 09:10. Venus birtist svo aftur sjónum rétt fyrir klukkan 10. Tunglið og Venus séð með litlum handsjónauka fimmtudagsmorguninn 9. nóvember 2023.Stjörnufræði/Sævar Helgi Jarðskin lýsir upp tunglið Venus og tunglið mætast á himni í hverjum mánuði, séu bæði fyrirbæri sýnileg. „Þetta himneska stefnumót endurtekur sig því að morgni 9. desember næstkomandi. Þá verður bilið á milli þeirra reyndar mun meira. Í byrjun janúar á næsta ári er Venus komin það lágt á loft að samstöðurnar sjást ekki lengur frá Íslandi,“ segir á vef Stjörnuvefsins. Um klukkan tíu mínútur yfir níu má sjá Venus hverfa á bak við tunglið.Vísir/Vilhelm Tunglið er einstaklega vel upplýst þessa dagana, líkt og margir hafa eflaust tekið eftir. Ástæða þess er ljós sem speglast af Jörðinni og lýsir upp tunglið, svokallað jarðskin. „Þetta kallast jarðskin og er ljós sem speglast af Jörðinni og lýsir upp tunglið, rétt eins og fullt tungl lýsir upp nóttina á Jörðinni. Ef þú stæðir á tunglinu sæirðu að Jörðin er að verða full upplýst.“ Geimurinn Tunglið Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
„Að morgni fimmtudagsins 9. nóvember 2023 verður sérstaklega glæsileg samstaða Venusar og tunglsins sjáanleg með berum augum í suðaustri. Í gegnum handsjónauka eða litla stjörnusjónauka er útsýnið sérstaklega glæsilegt.“ Þetta ritar stjörnufræðingurinn Sævar Helgi Bragason á vef sinn Stjörnufræði.is. Þar segir jafnframt að þegar líða fari á morguninn megi sjá Venus hverfa á bakvið tunglið. Áhugasömum er bent á að líta eftir því um klukkan 09:10. Venus birtist svo aftur sjónum rétt fyrir klukkan 10. Tunglið og Venus séð með litlum handsjónauka fimmtudagsmorguninn 9. nóvember 2023.Stjörnufræði/Sævar Helgi Jarðskin lýsir upp tunglið Venus og tunglið mætast á himni í hverjum mánuði, séu bæði fyrirbæri sýnileg. „Þetta himneska stefnumót endurtekur sig því að morgni 9. desember næstkomandi. Þá verður bilið á milli þeirra reyndar mun meira. Í byrjun janúar á næsta ári er Venus komin það lágt á loft að samstöðurnar sjást ekki lengur frá Íslandi,“ segir á vef Stjörnuvefsins. Um klukkan tíu mínútur yfir níu má sjá Venus hverfa á bak við tunglið.Vísir/Vilhelm Tunglið er einstaklega vel upplýst þessa dagana, líkt og margir hafa eflaust tekið eftir. Ástæða þess er ljós sem speglast af Jörðinni og lýsir upp tunglið, svokallað jarðskin. „Þetta kallast jarðskin og er ljós sem speglast af Jörðinni og lýsir upp tunglið, rétt eins og fullt tungl lýsir upp nóttina á Jörðinni. Ef þú stæðir á tunglinu sæirðu að Jörðin er að verða full upplýst.“
Geimurinn Tunglið Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira