McIlroy kallar Cantlay fífl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2023 11:32 Rory McIlroy og Patrick Cantlay eru litlir vinir. getty/Brendan Moran Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur lítið álit á Bandaríkjamanninum Patrick Cantlay og lét hann heyra það í nýlegu viðtali. McIlroy lenti saman við kylfusvein Cantlays, Joe LaCava, í Ryder-bikarnum í síðasta mánuði. McIlroy var ósáttur með þegar LaCava fagnaði pútti Bandaríkjamannsins vel og innilega og veifaði meðal annars derhúfu sinni. Eftir keppnisdaginn sáust McIlroy og LaCava munnhöggvast úti á bílaplani. „Hér er það sem reitti mig til reiði. Samband okkar Cantlays er ekkert sérstakt. Við eigum ekki margt sameiginlegt og sjáum veröldina á ólíkan hátt,“ sagði McIlroy. „Þeir reyndu að lægja öldurnar en ég lét þá heyra það. Joe LaCava var fínn gaur þegar hann var kylfusveinn Tigers [Woods] en núna er hann kylfusveinn fyrir það fífl sem hann hefur breyst í. En ég var ekki rétt stilltur.“ McIlroy og félagar í evrópska liðinu unnu það bandaríska örugglega í Ryder-bikarnum, 16 1/2-11 1/2. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
McIlroy lenti saman við kylfusvein Cantlays, Joe LaCava, í Ryder-bikarnum í síðasta mánuði. McIlroy var ósáttur með þegar LaCava fagnaði pútti Bandaríkjamannsins vel og innilega og veifaði meðal annars derhúfu sinni. Eftir keppnisdaginn sáust McIlroy og LaCava munnhöggvast úti á bílaplani. „Hér er það sem reitti mig til reiði. Samband okkar Cantlays er ekkert sérstakt. Við eigum ekki margt sameiginlegt og sjáum veröldina á ólíkan hátt,“ sagði McIlroy. „Þeir reyndu að lægja öldurnar en ég lét þá heyra það. Joe LaCava var fínn gaur þegar hann var kylfusveinn Tigers [Woods] en núna er hann kylfusveinn fyrir það fífl sem hann hefur breyst í. En ég var ekki rétt stilltur.“ McIlroy og félagar í evrópska liðinu unnu það bandaríska örugglega í Ryder-bikarnum, 16 1/2-11 1/2.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira