Danirnir í Man. Utd missa af mikilvægum landsleikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 10:46 Christian Eriksen og Rasmus Höjlund þurfa að treysta á félaga sína í danska landsliðinu að tryggja þeim sæti á EM næsta sumar. Getty/Simon Stacpoole Danir verða án þeirra Christian Eriksen og Rasmus Höjlund í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM í fótbolta. Eriksen og Höjlund meiddust báðir í leik United og Luton á Old Trafford um helgina. Meiðslin eru það alvarleg að þeir þurfta að draga sig út úr danska landsliðshópnum fyrir þessa mikilvægu leiki. Manchester United pair Rasmus Hojlund and Christian Eriksen withdraw from Denmark squad due to injury#MUFC https://t.co/jsd6tJ9fne pic.twitter.com/oSDX5oS4Qm— Man United News (@ManUtdMEN) November 13, 2023 Danir eru með fjögurra stiga forskot á Kasakstan fyrir síðustu tvær umferðir riðilsins og eiga eftir heimaleik á móti Slóveníu og útileik á móti Norður Írlandi. Slóvenía er með nítján stig eins og Danir. Það lið sem vinnur leikinn á Parken tryggir sér sæti á EM en hitt liðið gæti komist þangað líka ef Kasakstan, liðið sem er í þriðja sætinu, vinnur ekki San Marínó. Fari svo hins vegar þarf tapliðið að vinna lokaleik sinn. Jens Stryger Larsen og Jesper Lindström koma inn í landsliðshópinn fyrir Manchester United mennina. Eriksen ve Hojlund sakatl klar nedeniyle milli tak mdan ayr ld lar. pic.twitter.com/EZTIERRHkD— Akif (@journalkif) November 13, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Sjá meira
Eriksen og Höjlund meiddust báðir í leik United og Luton á Old Trafford um helgina. Meiðslin eru það alvarleg að þeir þurfta að draga sig út úr danska landsliðshópnum fyrir þessa mikilvægu leiki. Manchester United pair Rasmus Hojlund and Christian Eriksen withdraw from Denmark squad due to injury#MUFC https://t.co/jsd6tJ9fne pic.twitter.com/oSDX5oS4Qm— Man United News (@ManUtdMEN) November 13, 2023 Danir eru með fjögurra stiga forskot á Kasakstan fyrir síðustu tvær umferðir riðilsins og eiga eftir heimaleik á móti Slóveníu og útileik á móti Norður Írlandi. Slóvenía er með nítján stig eins og Danir. Það lið sem vinnur leikinn á Parken tryggir sér sæti á EM en hitt liðið gæti komist þangað líka ef Kasakstan, liðið sem er í þriðja sætinu, vinnur ekki San Marínó. Fari svo hins vegar þarf tapliðið að vinna lokaleik sinn. Jens Stryger Larsen og Jesper Lindström koma inn í landsliðshópinn fyrir Manchester United mennina. Eriksen ve Hojlund sakatl klar nedeniyle milli tak mdan ayr ld lar. pic.twitter.com/EZTIERRHkD— Akif (@journalkif) November 13, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Sjá meira