Óttast það að Ödegaard hafi fengið heilahristing á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2023 09:31 Martin Ödegaard er mikilvægur leikmaður fyrir Arsenal og getur vonandi spilað aftur eftir landsleikjahlé. EPA-EFE/NEIL HALL Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, hefur misst af síðustu leikjum enska fótboltaliðsins og nú er að koma betur í ljós hvað er að angra hann. Ensku miðlarnir The Daily Mail og Mirror segja frá því að Ödegaard hafi líklegast fengið heilahristing á æfingu með Arsenal. Það sé ástæðan fyrir að hann var ekki með liðinu í leikjum á móti Newcastle, Sevilla og Burnley. Ödegaard er vissuleg að glíma við meiðsli mjöðm líka og það var talið að væri ástæðan fjarveru hans í leikjunum. Martin Ødegaard missed Arsenal's last two Premier League games with a concussion after he was hit in the face with a ball during training, per @SamiMokbel81_DM pic.twitter.com/XbzI7tFdRP— B/R Football (@brfootball) November 13, 2023 Hann fékk hins vegar boltann í hausinn á æfingu fyrir leik liðsins á móti Newcastle 4. nóvember síðastliðinn. Reglurnar segja að þegar leikmaður fær heilahristing þá má hann ekki taka þátt í æfingum eða leikjum sex næstu daga. Hann má heldur ekki byrja aftur fyrr en leikmaðurinn er alveg einkennalaus. Ödegaard verður ekki með norska landsliðinu í leikjum á móti Færeyjum og Skotlandi í undankeppni EM í þessari viku. NRK hefur það eftir norska landsliðsþjálfaranum Ståle Solbakken að hann hafi vitað af ástandi Ödegaard en að nú fái hann fjórtán daga til að æfa til að koma sér aftur í gang. Daily Mail heldur því fram að Ödegaard verði leikfær í fyrsta leik Arsenal eftir landsleikjahlé sem verður á móti Brentford 25. nóvember. EXCLUSIVE from @SamiMokbel81_DM:Martin Ødegaard missed the game against Sevilla and Burnley due to a concussion after getting hit in the face by a ball in London Colney. https://t.co/Y2hLLbQ2da— Eduardo Hagn (@EduardoHagn) November 13, 2023 Enski boltinn Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Íslenski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Sport Fleiri fréttir Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Sjá meira
Ensku miðlarnir The Daily Mail og Mirror segja frá því að Ödegaard hafi líklegast fengið heilahristing á æfingu með Arsenal. Það sé ástæðan fyrir að hann var ekki með liðinu í leikjum á móti Newcastle, Sevilla og Burnley. Ödegaard er vissuleg að glíma við meiðsli mjöðm líka og það var talið að væri ástæðan fjarveru hans í leikjunum. Martin Ødegaard missed Arsenal's last two Premier League games with a concussion after he was hit in the face with a ball during training, per @SamiMokbel81_DM pic.twitter.com/XbzI7tFdRP— B/R Football (@brfootball) November 13, 2023 Hann fékk hins vegar boltann í hausinn á æfingu fyrir leik liðsins á móti Newcastle 4. nóvember síðastliðinn. Reglurnar segja að þegar leikmaður fær heilahristing þá má hann ekki taka þátt í æfingum eða leikjum sex næstu daga. Hann má heldur ekki byrja aftur fyrr en leikmaðurinn er alveg einkennalaus. Ödegaard verður ekki með norska landsliðinu í leikjum á móti Færeyjum og Skotlandi í undankeppni EM í þessari viku. NRK hefur það eftir norska landsliðsþjálfaranum Ståle Solbakken að hann hafi vitað af ástandi Ödegaard en að nú fái hann fjórtán daga til að æfa til að koma sér aftur í gang. Daily Mail heldur því fram að Ödegaard verði leikfær í fyrsta leik Arsenal eftir landsleikjahlé sem verður á móti Brentford 25. nóvember. EXCLUSIVE from @SamiMokbel81_DM:Martin Ødegaard missed the game against Sevilla and Burnley due to a concussion after getting hit in the face by a ball in London Colney. https://t.co/Y2hLLbQ2da— Eduardo Hagn (@EduardoHagn) November 13, 2023
Enski boltinn Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Íslenski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Sport Fleiri fréttir Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Sjá meira