Vaktin: Nýtt kerfi fyrir Grindvíkinga Hólmfríður Gísladóttir, Margrét Björk Jónsdóttir, Lovísa Arnardóttir og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 17. nóvember 2023 06:34 Til stóð að hleypa íbúum Grindavíkur sem höfðu fengið boð, inn til klukkan 14. Aðgerðum var hætt klukkan 11 vegna öryggisráðstafanna. Vísir/Vilhelm Um 1400 jarðskjálftar hafa mælst við kvikuganginn á Reykjanesinu frá miðnætti. Mest er um smáskjálfta undir 1 að stærð, en í morgun kl. 6.35 mældist skjálfti við Hagafell sem var 3.0 að stærð. Helstu tíðindi: Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur telur enn töluverðar líkur á gosi, en líklega yrði það í minni kantinum og í líkingu við gos síðustu ára. Kvikugas mældist í borholu í Svartsengi norðan Þorbjarnar í gær. Frekari mælingar verða gerðar í dag. HS Veitur sögðu í gær að rof hefðu orðið á rafstrengum og lögnum vegna sprungunnar sem nú liggur í gegnum bæinn. Íbúum á rauða svæðinu, hættulegasta svæði Grindavíkur fengu boð um að komast til að sækja eigur í morgun. Sú aðgerð hófst klukkan níu í morgun en klukkan ellefu var þeim hætt vegna öryggisráðstafanna. Forsvarsmönnum fyrirtækja var hleypt inn klukkan 14. Foreldrum leik- og grunnskólabarna í Grindavík var boðið samverustundar í Laugardalshöll klukkan 13 í dag. Hér fyrir neðan má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis á Þorbirni: Og hér má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis sem beinist að Grindavík: Fréttastofa fylgist með þróun mála í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).
Helstu tíðindi: Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur telur enn töluverðar líkur á gosi, en líklega yrði það í minni kantinum og í líkingu við gos síðustu ára. Kvikugas mældist í borholu í Svartsengi norðan Þorbjarnar í gær. Frekari mælingar verða gerðar í dag. HS Veitur sögðu í gær að rof hefðu orðið á rafstrengum og lögnum vegna sprungunnar sem nú liggur í gegnum bæinn. Íbúum á rauða svæðinu, hættulegasta svæði Grindavíkur fengu boð um að komast til að sækja eigur í morgun. Sú aðgerð hófst klukkan níu í morgun en klukkan ellefu var þeim hætt vegna öryggisráðstafanna. Forsvarsmönnum fyrirtækja var hleypt inn klukkan 14. Foreldrum leik- og grunnskólabarna í Grindavík var boðið samverustundar í Laugardalshöll klukkan 13 í dag. Hér fyrir neðan má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis á Þorbirni: Og hér má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis sem beinist að Grindavík: Fréttastofa fylgist með þróun mála í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sjá meira