Ganverskur þingmaður bað Maguire afsökunar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2023 16:00 Harry Maguire hefur endurheimt sæti sitt í byrjunarliði Manchester United. getty/Robbie Jay Barratt Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska fótboltalandsliðsins, hefur samþykkt afsökunarbeiðni frá þingmanni í Gana sem henti gaman að honum. Í fyrra líkti þingmaðurinn Isaac Adongo efnahagsstefnu varaforseta Gana, Mahamudu Bawumia, við frammistöðu Maguires inni á vellinum. Adongo virðist hafa fengið smá samviskubit yfir orðum sínum því hann bað Maguire afsökunar í ræðu á ganverska þinginu. Adongo sagði meðal annars að Maguire væri lykilmaður hjá United. Ghanaian MP Isaac Adongo has apologised to Harry Maguire after using the defender to mock a political rival last year... pic.twitter.com/psopJ5lnOY— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 23, 2023 Maguire fékk veður af afsökunarbeiðninni og skrifaði færslu á Twitter þar sem hann sagðist samþykkja hana. Hann sagðist jafnframt vonast til að sjá Adongo á Old Trafford innan tíðar. MP Issac Adongo apology accepted . See you at Old Trafford soon — Harry Maguire (@HarryMaguire93) November 22, 2023 Adongo hélt samt áfram að gagnrýna Bawumia og sagði að hann væri núna staddur hjá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum með söfnunarbauk í hendi. Eftir að hafa misst fyrirliðabandið og ekki verið í byrjunarliði United í upphafi tímabilsins hefur Maguire sótt í sig veðrið að undanförnu. Hann hefur spilað ellefu leiki fyrir United í öllum keppnum í vetur og skorað eitt mark. Næsti leikur United er gegn Everton á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn Gana Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira
Í fyrra líkti þingmaðurinn Isaac Adongo efnahagsstefnu varaforseta Gana, Mahamudu Bawumia, við frammistöðu Maguires inni á vellinum. Adongo virðist hafa fengið smá samviskubit yfir orðum sínum því hann bað Maguire afsökunar í ræðu á ganverska þinginu. Adongo sagði meðal annars að Maguire væri lykilmaður hjá United. Ghanaian MP Isaac Adongo has apologised to Harry Maguire after using the defender to mock a political rival last year... pic.twitter.com/psopJ5lnOY— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 23, 2023 Maguire fékk veður af afsökunarbeiðninni og skrifaði færslu á Twitter þar sem hann sagðist samþykkja hana. Hann sagðist jafnframt vonast til að sjá Adongo á Old Trafford innan tíðar. MP Issac Adongo apology accepted . See you at Old Trafford soon — Harry Maguire (@HarryMaguire93) November 22, 2023 Adongo hélt samt áfram að gagnrýna Bawumia og sagði að hann væri núna staddur hjá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum með söfnunarbauk í hendi. Eftir að hafa misst fyrirliðabandið og ekki verið í byrjunarliði United í upphafi tímabilsins hefur Maguire sótt í sig veðrið að undanförnu. Hann hefur spilað ellefu leiki fyrir United í öllum keppnum í vetur og skorað eitt mark. Næsti leikur United er gegn Everton á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn.
Enski boltinn Gana Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira