Svæðið milli Hagafells og Sýlingarfells áfram líklegast Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2023 12:36 Líkur á eldgosi fara minnkandi þó enn sé hættustig á svæðinu. Vísir/vilhelm Áfram eru taldar líkur á eldgosi yfir kvikuganginum á Reykjanesskaga. Í dag hafa tæplega 300 skjálftar mælst frá miðnætti. Þetta kemur fram í samantekt á vef Veðurstofu Íslands. Í gær mældust um 650 jarðskjálftar nærri kvikuganginum og frá miðnætti í dag hafa tæplega 300 skjálftar mælst. Langflestir skjálftanna eru undir 1 að stærð en stærsti skjálftinn síðustu tvo daga mældist 2.7 að stærð nærri Hagafelli. Áfram dregur úr skjálftavirkni. Skjálftavirknin hefur minnkað mikið undanfarna viku.Veðurstofa Íslands Aflögunargögn frá GPS mælum sýna að þensla heldur áfram við Svartsengi og aflögun mælist enn nærri kvikuganginum. Þó eru vísbendingar um að dragi úr aflögunarhraða sé horft á gögn síðustu viku. „Hins vegar er túlkun aflögunargagna flókin á þessu stigi. Það er vegna þess að önnur ferli eins og sprunguhreyfingar tengdar jarðskjálftum og seigfjaðrandi svörun jarðskorpunnar vegna umbrota á svæðinu hafa áhrif á aflögunarmerkin,“ segir á vef Veðurstofunnar. Hættusvæðin þrjú.Veðurstofa Íslands Miðað við nýjustu samtúlkun allra gagna eru áfram taldar líkur á eldgosi yfir kvikuganginum. Líklegast er talið að kvika komi upp á svæðinu milli Hagafells og Sýlingarfells. Á meðan að áfram dregur úr aflögun, skjálftavirkni og innflæði í kvikuganginn minnka líkurnar á eldgosi með tímanum. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga fyrir 240 milljónir á mánuði Ríkisstjórnin samþykkti á ríkisstjórnarfundi í dag stuðningsaðgerðir til að mæta húsnæðisþörfum Grindvíkinga vegna jarðhræringa á svæðinu. Aðgerðirnar fela meðal annars í sér tímabundinn fjárhagslegan stuðning vegna aukins húsnæðiskostnaðar Grindvíkinga. 24. nóvember 2023 11:59 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Fleiri fréttir Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Sjá meira
Í gær mældust um 650 jarðskjálftar nærri kvikuganginum og frá miðnætti í dag hafa tæplega 300 skjálftar mælst. Langflestir skjálftanna eru undir 1 að stærð en stærsti skjálftinn síðustu tvo daga mældist 2.7 að stærð nærri Hagafelli. Áfram dregur úr skjálftavirkni. Skjálftavirknin hefur minnkað mikið undanfarna viku.Veðurstofa Íslands Aflögunargögn frá GPS mælum sýna að þensla heldur áfram við Svartsengi og aflögun mælist enn nærri kvikuganginum. Þó eru vísbendingar um að dragi úr aflögunarhraða sé horft á gögn síðustu viku. „Hins vegar er túlkun aflögunargagna flókin á þessu stigi. Það er vegna þess að önnur ferli eins og sprunguhreyfingar tengdar jarðskjálftum og seigfjaðrandi svörun jarðskorpunnar vegna umbrota á svæðinu hafa áhrif á aflögunarmerkin,“ segir á vef Veðurstofunnar. Hættusvæðin þrjú.Veðurstofa Íslands Miðað við nýjustu samtúlkun allra gagna eru áfram taldar líkur á eldgosi yfir kvikuganginum. Líklegast er talið að kvika komi upp á svæðinu milli Hagafells og Sýlingarfells. Á meðan að áfram dregur úr aflögun, skjálftavirkni og innflæði í kvikuganginn minnka líkurnar á eldgosi með tímanum.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga fyrir 240 milljónir á mánuði Ríkisstjórnin samþykkti á ríkisstjórnarfundi í dag stuðningsaðgerðir til að mæta húsnæðisþörfum Grindvíkinga vegna jarðhræringa á svæðinu. Aðgerðirnar fela meðal annars í sér tímabundinn fjárhagslegan stuðning vegna aukins húsnæðiskostnaðar Grindvíkinga. 24. nóvember 2023 11:59 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Fleiri fréttir Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Sjá meira
Húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga fyrir 240 milljónir á mánuði Ríkisstjórnin samþykkti á ríkisstjórnarfundi í dag stuðningsaðgerðir til að mæta húsnæðisþörfum Grindvíkinga vegna jarðhræringa á svæðinu. Aðgerðirnar fela meðal annars í sér tímabundinn fjárhagslegan stuðning vegna aukins húsnæðiskostnaðar Grindvíkinga. 24. nóvember 2023 11:59