David Attenborough deildi ekki myndinni Bjarki Sigurðsson skrifar 27. nóvember 2023 11:41 David Attenborough deildi ekki ljósmynd Morgunblaðsins eins og kom fram í blaðinu í morgun. Getty/Vísir/Egill David Attenborough deildi ekki ljósmynd ljósmyndarans Árna Sæberg líkt og haldið er fram í Morgunblaðinu í morgun. Um er að ræða aðdáendasíðu með 400 fylgjendur. Í morgun birtist frétt bæði í Morgunblaðinu og á vef Mbl.is með fyrirsögninni: „Ljósmynd Árna hefur farið víða“. Umrædd ljósmynd er frá árinu 2009 og er af Þrídröngum sem eru vestur af Heimaey og vitanum sem þar er. Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins, tók myndina. Í fréttinni er vakin athygli á því að líffræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn David Attenborough hafi deilt myndinni á Facebook síðu sinni. Rúmlega átta hundruð manns hafi „lækað“ færsluna og tæplega tvö hundruð deilt henni. Með fylgdi skjáskot af færslu Attenborough. Aðgangurinn sem deildi færslunni er þó ekki í eigu Attenborough. Um er að ræða aðdáendasíðu með tæplega fjögur hundruð fylgjendur og var stofnuð um miðjan síðasta mánuð. Aðdáendasíðan deildi myndinni í hópnum „David Attenborough Fans“ sem samanstendur af 530 þúsund aðdáendum Attenborough sem er einn vinsælasti sjónvarpsmaður heims. Færslan umrædda frá „David Attenborough“ nema þessi reikningur er með tæplega fjögur hundruð fylgjendur. David Attenborough er ekki með aðgang á Facebook en er virkur á Instagram þar sem 5,6 milljónir manna fylgja honum. Hann hefur verið virkur á Instagram frá árinu 2020 og setti met þegar hann sópaði til sín milljón fylgjendum á fyrstu fjóru klukkustundunum. En ekki verður um það deilt að mynd Árna af Þrídröngum er mögnuð og má sjá víða í dreifingu á netinu undanfarinn rúman áratug. Fjölmiðlar Ljósmyndun Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Sjá meira
Í morgun birtist frétt bæði í Morgunblaðinu og á vef Mbl.is með fyrirsögninni: „Ljósmynd Árna hefur farið víða“. Umrædd ljósmynd er frá árinu 2009 og er af Þrídröngum sem eru vestur af Heimaey og vitanum sem þar er. Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins, tók myndina. Í fréttinni er vakin athygli á því að líffræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn David Attenborough hafi deilt myndinni á Facebook síðu sinni. Rúmlega átta hundruð manns hafi „lækað“ færsluna og tæplega tvö hundruð deilt henni. Með fylgdi skjáskot af færslu Attenborough. Aðgangurinn sem deildi færslunni er þó ekki í eigu Attenborough. Um er að ræða aðdáendasíðu með tæplega fjögur hundruð fylgjendur og var stofnuð um miðjan síðasta mánuð. Aðdáendasíðan deildi myndinni í hópnum „David Attenborough Fans“ sem samanstendur af 530 þúsund aðdáendum Attenborough sem er einn vinsælasti sjónvarpsmaður heims. Færslan umrædda frá „David Attenborough“ nema þessi reikningur er með tæplega fjögur hundruð fylgjendur. David Attenborough er ekki með aðgang á Facebook en er virkur á Instagram þar sem 5,6 milljónir manna fylgja honum. Hann hefur verið virkur á Instagram frá árinu 2020 og setti met þegar hann sópaði til sín milljón fylgjendum á fyrstu fjóru klukkustundunum. En ekki verður um það deilt að mynd Árna af Þrídröngum er mögnuð og má sjá víða í dreifingu á netinu undanfarinn rúman áratug.
Fjölmiðlar Ljósmyndun Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent